Einhver titill

Fjölbreytt þjónusta fyrir íbúa Ölfuss

Um  2000 manns búa í Sveitarfélaginu Ölfusi. Margvísleg þjónusta er í boði fyrir íbúana, hvort sem um er að ræða skóla, tómstundir, félagsþjónustu eða menningarviðburði. Nánari upplýsingar um þjónustu sem sveitarfélagið veitir eru að finna á upplýsingasíðum (sjá lista hægra megin á síðunni).

Skrifstofur sveitarfélagsins eru í Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn.

Opið er á bæjarskrifstofum alla virka daga frá 9-12 og 13-16.
Símaafgreiðsla er á sama tíma.
Sími: 480 3800
netfang:  olfus@olfus.isTungumálÚtlit síðu: