Tónar við hafið

Tónlneikar með Kammerkór Suðurlands

Menningarstund í Þorlákskirkju - 27.12.2015

Síðustu tónleikar Tóna við hafið á árinu verða haldnir í Þorlákskirkju mánudaginn 28. desember, á afmælisdegi Ingimundar Guðjónssonar heitins, eins af frumbyggjum Þorlákshafnar. Lesa meira

Silungakvintettinn á tónleikum í Þorlákshöfn - 18.11.2015

Fimmtudaginn 19. nóvember heldur kvintett skipaður Gretu Guðnadóttur, fiðluleikara, Guðrúnu Þórarinsdóttur, víóluleikara, Bryndísi Björgvinsdóttur selló, Þóri Jóhannssyni, kontrabassa og Ingunni Hildi Hauksdóttur á píanó, tónleika á vegum Tóna við hafið í Þorlákskirkju Lesa meira


TungumálTónar við hafið

Útlit síðu: