Tilkynningar

30.1.2017

 Bæjarstjórn Ölfuss - 240

 

FUNDARBOÐ

 

240. fundur bæjarstjórnar

verður haldinn í ráðhúsi, 31. janúar 2017 og hefst kl. 16:30.


Dagskrá :

 

Almenn mál
1.   1609022 - Skipulagsmál: Aðal- og deiliskipulag Raufarhólshelli.
Raufarhólshellir, aðal- og deiliskipulag.
 
2.   1510019 - Skipulagsmál: Skipulag á landi við Skíðaskálann í Hveradölum.
Aðal- og deiliskipulag, Skíðaskálinn Hveradölum.
 
3.   1612008 - Deiliskipulag, lóð fyrir Lýsi.
Deiliskipulag iðnaðarsvæðis vestan við Þorlákshöfn.
 
4.   1602004 - Þjóðlenda: Fjallaskálinn Lindarbær í Innsta dal.
Aðalskipulagsbreyting, afþreyingar- og ferðamannasvæði.
 
5.   1605026 - Vatnsveita: Berglind forðaöflun.
Aðalskipulagsbreyting á vatnsvernd.
 
6.   1701019 - Breyting á húsnæði við Hafnarskeið 7.
Fyrirspurn um breytta notkun á Hafnarskeið 7.
 
7.   1612011 - Deiliskipulag, Vötn.
Deiliskipulag fyrir skika úr landi Vatna.
 
8.   1701018 - Hafnarskeið 8.
Fyrirspurn um breytta notkun á Hafnarskeiði 8.
 
9.   1612030 - Byggingarmál: Lóðir. Ísleifsbúð 17-19.
Lóðarumsókn.
 
10.   1612029 - Byggingarmál: Lóðir. Ísleifsbúð 10-12-14.
Lóðarumsókn um Ísleifsbúð 10-12-14.
 
11.   1612028 - Byggingarmál: Lóðir. Ísleifsbúð 2-4-6-8.
Lóðarumsókn fyrir Ísleifsbúð 2-4-6-8.
 
12.   1701002 - Byggingarmál: Lóðir. Klængsbúð 1-3.
Lóðarumsókn fyrir Klængsbúð 1-3.
 
13.   1701003 - Byggingarmál: Lóðir, Pálsbúð 13.
Lóðarumsókn um Pálsbúð 13.
 
14.   1701004 - Byggingarmál: Lóðir, Pálsbúð 15.
Lóðarumsókn um Pálsbúð 15.
 
15.   1612021 - Æskulýðs- og íþróttamál: Styrkbeiðni frá Hestamannafélaginu Háfeta.
 
16.   1602021 - Byggingarmál: Gatnagerðargjöld íbúðarhúsalóða í Þorlákshöfn.
 
17.   1612014 - Æskulýðs- og íþróttamál: Íþrótta- og tómstundastyrkir og -samningar.
 
18.   1612017 - Starfsmannamál: Skipurit sveitarfélagsins.
 
19.   1701030 - Styrkir: Fasteignagjöld. Reglur um afslátt af fasteignaskatti og holræsagjaldi hjá Sveitarfélaginu Ölfusi 2017.
 
Almenn mál - umsagnir og vísanir;
20.   1601033 - Skotíþróttafélag: Lóðarsamningar.
 
Fundargerð
21.   1701001F - Fræðslunefnd - 15.
 
22.   1701002F - Skipulags-, byggingar- og umhverfisnefnd - 78.
 
23.   1701004F - Bæjarráð Ölfuss - 284.
 
Fundargerðir til kynningar
24.   1602011 - Heilbrigðismál: Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands 2016.
 
25.   1701026 - Brunamál: Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu 2017.
 
26.   1603010 - Málefni fatlaðs fólks: Fundargerðir stjórnar Bergrisans 2016.
 
27.   1603002 - Almenningssamgöngur: Tenging Þorlákshafnar við kerfi Strætó.
 
28.   1603005 - Samstarf sveitarfélaga: Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2016.
 
29.   1603010 - Málefni fatlaðs fólks: Fundargerðir stjórnar Bergrisans 2016.
 
30.   1604003 - Fræðslumál: Fundargerðir fagráðs Tónlistarskóla Árnesinga 2016.
 
31.   1601020 - Hreinlætismál: Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2016-2018.
 
32.   1701032 - Fræðslumál: Fundagerðir fagráðs Tónlistarskóla Árnesinga 2017.
 
Mál til kynningar
33.   1506053 - Ímyndar- og kynningarmál: Hamingjan er hér.
 

 

 

 

 

 

 

 

30. janúar 2017

Gunnsteinn R. Ómarsson, bæjarstjóri.

 

 TungumálGrunnskóli Þorlákshafnar

Útlit síðu: