Tilkynningar

10.2.2017

Leikskólinn Bergheimar auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda

 

Um er að ræða tímabundið starf í 100% stöðugildi.

 

        Bæði kynin eru hvött til að sækja um.

        Fáist ekki leikskólakennari til starfsins er heimilt að ráða annan í stöðuna.

        Laun eru greidd skv. viðkomandi kjarasamningi.

         Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

 

Menntunar- og  hæfniskröfur

Leikskólakennaramenntun, önnur háskólamenntun eða reynsla á sviði uppeldis og kennslu.
Færni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði í starfi.
Jákvæðni og áhugasemi.
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Allar umsóknir eru skoðaðar og þeim svarað.

  

Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sveitafélagsins í Ráðhúsinu Hafnarbergi 1 og skal skilað þangað eigi síðar en 23. febrúar 2017.

 

Allar upplýsingar um starfsemi Bergheima er að finna á www.bergheimar.is og nánari upplýsingar um starfið veita Ásgerður leikskólastjóri og Dagný aðstoðarleikskólastjóri í síma 4803660 og í leikskólanum milli kl.09.00-12.00.

 TungumálGrunnskóli Þorlákshafnar

Útlit síðu: