Sorphirða og gámasvæði

Sorphirða og gámasvæði 

Sorphirða fer fram í Þorlákshöfn aðra hvora viku á mánudögum og þriðjudögum (sjá sorphirðudagatal).

Íbúum er skylt að hafa gott aðgengi að tunnu t.d. moka snjó frá tunnu þannig að auðvelt sé að losa hana.

Sérmerktir pokar eru seldir í áhaldahúsi sveitarfélagsins. Hver poki kostar 400 kr. og eru sorphirðu- og urðunargjöld innifalin.


Sorphirðudagar 2016
Sorphirðudagar 2017

 

Heimilissorp í deifbýli Ölfuss er tekið hálfsmánaðarlega

Blátunna er losuð samkvæmt sorphirðudagatalinu.

 

Opnunartími gámasvæðis við Hafnarskeið

 

Mánudaga - föstudaga frá kl. 15:00 - 18:00

Laugardaga frá kl. 13:00 - 16:00
Sími 483-3817

 TungumálHerjólfur á leið til Vestmannaeyja

Útlit síðu: