Haustferð 8. - 10. bekkur

8. - 10. bekkur fer í haustferð á Þingvelli. Þar munu þau fá fræðslu um sögu staðarins. Heimkoma í hádegishléi.