Fræðslunefnd

Hlutverk: 

Fræðslunefnd er valin af bæjarstjórn til fjögurra ára í senn auk þess sem kennarar og foreldraráð eiga fulltrúa í nefndinni.

Skólastjóri situr einnig alla fundi fræðslunefndar.

Fræðslunefnd skipa:

Ágústa Ragnarsdóttir formaður
Michal Rybinski varaformaður
Hansína Björgvinsdóttir
Ólafur Hannesson
Svanlaug Ósk Ágústdóttir

Áheyrnarfulltrúi kennara á fundum fræðslunefndar:

Hrönn Guðfinnsdóttir
Hólmfríður Fjóla Zoëga Smáradóttir (varamaður)