Framkvæmdarleyfi vegna borunar og efnistöku.

Sveitarfélagið hefur afgreitt tvö framkvæmdarleyfi þann 6. febrúar 2019. Annað er framkvæmdaleyfi til handa Orku náttúrunnar vegna borunar á þremur ferskvatnsholum innan lóðar Kolviðarholl land 7, Engidalskvísl til stækkunar á varmastöð Hellisheiðavirkjunar. Lóðin er innan þjóðlendu. En hitt er framkvæmdaleyfi til handa Pétri B. Guðmundssyni, Hvammi Ölfusi, vegna efnistöku úr Hvammsnámu.

Bæði eru þau byggð á á reglugerð nr. 772/2012.

Framkvæmdaleyfi til handa Orku náttúrunnar vegna borunar á þremur ferskvatnsholum innan lóðar Kolviðarholl

Framkvæmdaleyfi til handa Pétri B. Guðmundssyni, Hvammi Ölfusi, vegna efnistöku úr Hvammsnámu

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?