Fjáröflunarbingó 10. bekkjar

Föstudaginn 16. nóvember kl. 19:30 verður fjáröflunarbingó hjá 10. bekk fyrir skólaferðalag þeirra í vor. Bingóið er haldið í sal Grunnskólans í Þorlákshöfn
Veglegir vinningar í boði og allir velkomnir!

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?