Fundarboð bæjarstjórnar 250. fundur, 14. desember 2017, kl. 16:30

Bæjarstjórn Ölfuss - 250

 

FUNDARBOÐ

 

250. fundur bæjarstjórnar

verður haldinn í ráðhúsi, 14. desember 2017 og hefst kl. 16:30.

 

 

 

Dagskrá :

 

Almenn mál

1.  

1712012 - Hjarðarból deiliskipulag

 

   

2.  

1712002 - Framkvæmdaleyfi fyrir hlöðu frá ON

 

   

3.  

1706001 - Skipulag: Aðalskipulag. Ósk um breytingu Aðalskipulags Ölfuss 2010-2022 í landi Árbæjar IV og heimild til deiliskipulagsgerðar á grundvelli hennar

 

   

4.  

1711022 - Orka náttúrunnar, deiliskipulag jarðhitagarður

 

   

5.  

1506070 - Þorlákshöfn: Skipulagsmál á hafnarsvæði

 

   

6.  

1712021 - Tálkni ehf, matskyld framkvæmd

 

   

7.  

1712006 - Götulýsing: Beiðni um götulýsingu á Nesbraut

 

   

8.  

1712018 - Íþrótta og tómstundastyrkir: Ósk um styrk til uppbyggingar á svæði vegna unglingalandsmóts 2018

 

   

9.  

1708025 - Atvinnumál: Beiðni um umsögn vegna fjárfestingarverkefnis

 

   

10.  

1704020 - Móttöku og flokkunarstöð Vesturbakka.

 

   

11.  

1707006 - Umferðar- og samgöngumál: Götulýsing í Þorlákshöfn

 

   

12.  

1711045 - Menningarstyrkir: Aðrir styrkir. Stuðningur við Snorraverkefnið 2018

 

   

13.  

1711047 - Félagsmál: Beiðni um afslátt af fasteignagjöldum

 

   

14.  

1712019 - Félagslegt húsnæði: Úthlutun íbúðar á Níunni

 

   

15.  

1710020 - Húsnæðismál: Könnun á þörf fyrir félagslegt leiguhúsnæði fyrir aldraða

 

   

16.  

1712022 - Fjármál: Gjaldskrár fyrir árið 2018

 

   

17.  

1708022 - Fjármál: Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2018-2021

 

   

Fundargerðir til staðfestingar

18.  

1607014 - Skóla og velferðarmál: Fundargerðir skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings.

 

   

19.  

1712002F - Hafnarstjórn Þorlákshafnar - 26

 

   

20.  

1712001F - Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 11

 

   

Fundargerðir til kynningar

21.  

1602012 - Samstarf sveitarfélaga: Fundargerðir stjórnar SASS.

 

   

22.  

1701032 - Fræðslumál: Fundagerðir fagráðs Tónlistarskóla Árnesinga.

 

   

23.  

1603010 - Málefni fatlaðs fólks: Fundargerðir stjórnar Bergrisans.

 

   

24.  

1603005 - Samstarf sveitarfélaga: Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

   

Mál til kynningar

25.  

1605010 - Sveitarstjórnarmál: Starfshópur vegna viðræðna um kosti og galla sameiningar sveitarfélaga í Árnessýslu

 

   

 

 

 

 

 

 

 

12. desember 2017

Guðni Pétursson, bæjarritari.

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?