Hafnardagar 2017

Hafnardagar 2017 verða haldnir 9. - 12. ágúst 2017.
Sannkölluð fjölskylduhátíð með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla aldurshópa.

Dagskrá Hafnardaga má finna hér
Breyting á tónleikastað á laugardeginum 12. ágúst. Amabadama verður með tónleika í skrúðgarðinum en ekki Reiðhöll Guðmundar.
Einnig er prentvilla í dagskránni. Á laugardeginum 12. ágúst frá kl 12-22 verður paintball við pósthústúnið en ekki lasertag eins og stendur.

Kort af skrúðgöngu og hverfislitum

Opin hús 12. ágúst frá kl. 16-18

Það verða veitt verðlaun fyrir fallegustu og frumlegustu skreytinguna á föstudagskvöldinu. Það er því um að gera að taka þátt og skreyta sitt hús og garð í sínum hverfislit!

Fleiri upplýsingar má finna á Facebook síðu Hafnardaga

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?