Jóla jazz með Kristjönu Stefánsdóttur á Hendur í Höfn

Lau 8. des kl. 21 á Hendur í höfn - miðasala á midi.is 

Jóla jazz með Kristjönu Stefánsdóttur

Söng gyðjan Kristjana Stefánsdóttir ætlar að syngja sín uppáhalds jólalög á Hendur í höfn laugardaginn 8. desember. Tónleikarnir hefjast kl. 21 
Með Kristjönu koma fram þeir Tómas Jónsson á orgel og rhodes og Þórður Högnason á kontrabassa.

Facebook viðburður tónleikanna

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?