Lamadýrajól í Skálholti

Aðventutónleikar í Skálholti
Söngfjelagið undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar mun vera með aðventutónleika í
Skálholti laugardaginn 8. desember kl 16:00.
Flutt verður suður-Amerísk jólatónlist og með kórnum spilar hin þekkta hljómsveit
INTI-fusion sem samanstendur af tónlistarmönnum frá ýmsum löndum suður-
Ameríku ásamt brasilísku söngkonunni Bruna Santana.
Miðasala er inni á Tix.is þar sem miðinn kostar 4.500 kr. eða í Bjarnabúð á sérstökum
afslætti á 4.000 kr.
Nánari upplýsingar um tónleikana má finna á facebook. 
Frítt fyrir börn 16 ára og yngri.
Allir velkomnir!
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?