Aðgerðaráætlun gegn einelti, ofbeldi, kynferðislegri og kynbundinni áreitni

 Aðgerðaráætlun gegn kynbundu ofbeldi, kynbundinni áreitni og kynferðislegri áreitni er gerð til að koma í veg fyrir að starfsfólk, nema og skjólstæðingar verði fyrir kynbundnu ofbeldi, kynbundinni áreitni eða kynferðislegri áreitni á vinnustað, stofnun, í félagsstarfi eða skólum.

Aðgerðaráætlun gegn einelti, ofbeldi, kynferðislegri og kynbundinni áreitni

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?