Launastefna Ölfuss

Manneskja með tölvu

 

Launastefnu Sveitarfélagsins Ölfuss er ætlað að stuðla að því að sveitarfélagið hafi á hverjum tíma yfir að skipa starfsmönnum sem hafa viðeigandi þekkingu, hæfni og reynslu til að sinna verkefnum sveitarfélagsins á árangusríkan hátt þannig að það uppfylli hlutverk sitt.

Launastefna Ölfuss

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?