Fundargerðir

Til bakaPrenta
Markaðs- og menningarnefnd - 127

Haldinn í ráðhúsi,
24.03.2017 og hófst hann kl. 08:00
Fundinn sátu: Ágústa Ragnarsdóttir formaður,
Baldur Þór Ragnarsson aðalmaður,
Valgerður Guðmundsdóttir aðalmaður,
Þrúður Sigurðardóttir aðalmaður,
Elsa Gunnarsdóttir aðalmaður,
Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir Markaðs- og menningarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir, Markaðs- og menningarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1702023 - Menningarmál: Viðburðir 2017
Skálmöld heldur tónleika 22. apríl í Versölum og miðasala er á midi.is.
Farið var yfir undirbúning vegna tónleikanna.
 
Gestir
Dagrún Inga Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs - 00:00
2. 1703007 - Viðburðir: Hafnardagar 2017
Farið var yfir undirbúning vegna Hafnardaga 2017.
Góð mynd er komin á dagskrána og stefnir í skemmtilega Hafnardaga.
 
Gestir
Dagrún Inga Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs - 00:00
3. 1703009 - Menningarmál: stefna sveitarfélagsins í menningarmálum
Stefna Sveitarfélagsins Ölfuss í menningarmálum 2012-2016 var yfirfarin.
 
Gestir
Dagrún Inga Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs - 00:00
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?