Til bakaPrenta
Markaðs- og menningarnefnd - 136

Haldinn í fundarherbergi bæjarráðs,
13.03.2018 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Ágústa Ragnarsdóttir formaður,
Baldur Þór Ragnarsson aðalmaður,
Valgerður Guðmundsdóttir aðalmaður,
Þrúður Sigurðardóttir aðalmaður,
Elsa Gunnarsdóttir aðalmaður,
Anna Margrét Smáradóttir Markaðs- og menningarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Anna Margrét Smáradóttir, Markaðs- og menningarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1803015 - Menningarmál: Gísli á Uppsölum
Áætlað er að bjóða uppá sýningu á Gísla á Uppsölum 26. apríl 2018 í Versölum.
Miðasala mun verða á bókasafninu.

Markaðs- og menningarnefnd er virkilega spennt fyrir þessum viðburði.
2. 1803016 - Viðburðir: Hafnardagar 2018
Farið yfir dagskrá hátíðarinnar og unnið að því að finna skemmtikrafta.

3. 1803017 - Ferðamál: Upplýsingaskilti
Rætt um að uppfæra upplýsingar á upplýsingaskiltum.

4. 1803018 - Markaðsmál: Fánar
Nýjir fánar fyrir Hafnardaga hafa verið pantaðir.
Markaðs og menningarnefnd felur Markaðs- og menningarfulltrúa að panta fána með merki sveitarfélagsins.

Athuga með að setja upp fánastangir eða fánaborgir víðs vegar um Ölfusið. Mikilvægt að minna á okkur þar sem okkar svæði er viðfemt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?