Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 1

Haldinn í fundarherbergi bæjarráðs,
07.12.2018 og hófst hann kl. 14:30
Fundinn sátu: Sigurður Ósmann Jónsson starfsmaður skipulags,-bygg.- og umhverfissviðs.
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1811053 - Umsókn um lóð
Jón Valur Smárason sækir um lóðina Sambyggð 14 til byggingar fjölbýlishúss.
Bókun: Samþykkt að úthluta lóð. Fyrirtæki skulu leggja fram staðfestingu viðskiptabanka á greiðslugetu sinni. Gildistími lóðarúthlutunar Hafi ekki verið sótt um byggingarleyfi á lóðinni á tilskilinn hátt, sbr. kafla 2.4 í byggingarreglugerð nr. 112/2012, innan 6 mánaða frá dagsetningu lóðarúthlutunnar fellur úthlutunin úr gildi að undangengnum 15 daga fyrirvara og er lóðin þar með laus til úthlutunar að nýju.
2. 1811035 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Klængsbúð 26-28 26R
Trésmiðja Heimis sækir um byggingarleyfi fyrir 3 .ibúða raðhúsi við Klængsbúð 26-28, samkv teikningum frá Húsey ehf. dags. 14.10.2018
Bókun: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 1810034 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Klængsbúð 22-24 22R
Sótt er um byggingarleyfi fyrir 3 .ibúða raðhúsi við Klængsbúð 22-24, samkv teikningum frá Húsey ehf. dags. 14.10.2018
Bókun: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 1811034 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Klængsbúð 30-32 30R
Trésmiðja Heimis sækir um byggingarleyfi fyrir 3 .ibúða raðhúsi við Klængsbúð 30-32, samkv teikningum frá Húsey ehf. dags. 14.10.2018
Bókun: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 1810056 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Bláengi 5
Ólafur Tage Bjarnason sækir um fyrir hönd Byggingafélags Suðurlands ehf. um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi samkv. teikningum frá Effort teiknistofu ehf. dags 10.10.2018
Bókun: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 1812012 - Byggingarleyfi Oddabraut 11
Júlíus S. Kristjánsson sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhús, burðarvegggir fjarlægðir og stálbitar settir í staðin samkv. teikningum frá VGS Verkfræðistofu ehf. dags. 11.11.2018
Bókun: Byggingarleyfi samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Framkvæmdin fellur undir 2.3.5.gr. byggingarreglugerðar lið a.
7. 1811052 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Efstaland lóð D
Áslaug Björnsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi samkv. teikningum frá m2 Teiknistofan ehf.
Bókun: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
8. 1811015 - Umsókn um byggingarleyfi Reykjakot 2
Magnea Jónsdóttir og Þorsteinn J. Hannibalsson sækja um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi, um er að ræða 200m einbýlishús fullbúið sem flutt er á nýja sökkla sem byggðir eru í staðin fyrir eldra hús sem rifið var eftir jarðskjálftan 2008.
Bókun: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?