Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 5

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
13.06.2019 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason skipulags- og byggingarfulltrúi,
Kristinn Pálsson starfsmaður skipulags,-bygg.- og umhverfissviðs,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1905066 - Pálsbúð 5 umsókn um lóð
BV verk ehf. sækir um lóð fyrir einbýlishús
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 1905065 - Pálsbúð 7 umsókn um lóð
BV verk ehf. sækir um lóð fyrir einbýlishús
Afgreiðsla: Samþykkt
3. 1905064 - Pálsbúð 11 umsókn um lóð
BV verk ehf. sækir um lóð fyrir einbýlishús
Afgreiðsla: Samþykkt
4. 1905063 - Klængsbúð 21-23 umsókn um lóð
Hnullungur ehf. sækir um lóðir fyrir raðhús
Afgreiðsla: Synjað
Þar sem 5 umsækjendur eru um lóðina fer fram spiladráttur að viðstöddum umsækjendum.

Samþykkt að úthluta Skientia ehf. lóðina
5. 1905057 - Klængsbúð 21-23. umsókn um lóð
Jóhann Friðrik Haraldsson sækir um lóð f/h Skientia ehf. til byggingar raðhúss.
Afgreiðsla: Samþykkt
Þar sem 5 umsækjendur eru um lóðina fer fram spiladráttur að viðstöddum umsækjendum.

Samþykkt að úthluta Skientia ehf. lóðina
6. 1905060 - Klængsbúð 21-23 umsókn um lóð
Haukur Óskarsson sækir um lóð fyrir raðhúsi.
Afgreiðsla: Synjað
Þar sem 5 umsækjendur eru um lóðina fer fram spiladráttur að viðstöddum umsækjendum.

Samþykkt að úthluta Skientia ehf. lóðina
7. 1905061 - Klængsbúð 21-23 umsókn um lóð
Kolbrún Steinunn Hansdóttir sækir um lóð fyrir raðhúsi.
Afgreiðsla: Synjað
Þar sem 5 umsækjendur eru um lóðina fer fram spiladráttur að viðstöddum umsækjendum.

Samþykkt að úthluta Skientia ehf. lóðina
8. 1905062 - Klængsbúð 21-23 umsókn um lóð
Thelma Sif Þórarinsdóttir sækir um lóð fyrir raðhúsi.
Afgreiðsla: Synjað
Þar sem 5 umsækjendur eru um lóðina fer fram spiladráttur að viðstöddum umsækjendum.

Samþykkt að úthluta Skientia ehf. lóðina
9. 1906017 - Sambyggð 18 umsókn um lóð
Jón Valur Smárason f/h Pró-hús ehf sækir um lóð fyrir fjölbýlishús.
Afgreiðsla: Samþykkt
10. 1906016 - Sambyggð 20 umsókn um lóð
Jón Valur Smárason f/h Pró-hús ehf sækir um lóð fyrir fjölbýlishús.
Afgreiðsla: Samþykkt
11. 1905055 - Reykjabraut 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Pro-ark f/h lóðarhafa sækir um byggingarleyfi fyrir bílgeymslu sem er sambyggð bílageymslu á lóðinni Reykjabraut 20. samkv. teikningum fráPro-ark ehf. dags. 15.05.2019
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12. 1904043 - Stóragerði lóð 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um byggingarleyfi á vélaskemma. samkv. teikningum frá Húsey ehf. dags. 15.04.2019
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
13. 1905056 - Reykjabraut 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Pro-ark ehf. f/h lóðarhafa sækir um byggingarleyfi fyrir bílgeymslu sem er sambyggð bílageymslu á lóðinni Reykjabraut 22. samkv. teikningum frá Pro-ark ehf. dags. 15.05.2019
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
14. 1905042 - Þórustaðir 2 171829 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um byggingarleyfi fyrir tveimur alifuglahúsum ásamt rými til eggjasöfnunar og geymslu
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
15. 1811035 - Klængsbúð 26-28 26R. umsókn um byggingarleyfi
Sótt er um byggingarleyfi fyrir 3 íbúða raðhúsi. Samkv. teikningum frá Húsey ehf.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
16. 1811034 - Klængsbúð 30-32 30R. umsókn um byggingarleyfi
Sótt er um byggingarleyfi fyrir 3 íbúða raðhúsi. Samkv. teikningum frá Húsey ehf.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
17. 1905058 - Kolviðarhóll 7 umsókn um byggingarleyfi
Andri M. Sigurðsson f/h eiganda sækir um byggingarleyfi fyrir 3 dæluhúsum fyrir kaldavatnsveitur ON á Hellisheiði samkv. teikningum frá Mannvit hf. dags. 07.05.2019
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14.6.2019 13:35 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?