Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 9

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
14.11.2019 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason skipulags- og byggingarfulltrúi,
Kristinn Pálsson starfsmaður skipulags,-bygg.- og umhverfissviðs,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1911024 - Pálsbúð 24 - Umsókn um lóð
Og synir / Ofurtólið ehf. sækir um einbýlishúsalóðina Pálsbúð 24.
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 1911025 - Pálsbúð 22 - Umsókn um lóð
Og synir / Ofurtólið ehf. sækir um einbýlishúsalóðina Pálsbúð 22.
Afgreiðsla: Þar sem umsækjandi hefur þegar hlotið lóð nýtur hann ekki forgangs skv. grein 3.5. í úthlutunarreglum Ölfuss.
Lóðina fær Bettý Grímsdóttir.
3. 1911012 - Pálsbúð 22 - Umsókn um lóð
Bettý Grímsdóttir sækir um einbýlishúsalóðina Pálsbúð 22, umsækjandi sækir um Pálsbúð 24 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
4. 1911018 - Unubakki 19 - Umsókn um lóð
Bjarni Bjarnason sækir um athafnarlóð að Unubakka 19.
Þar sem fleiri en einn aðili sækja um lóðina Unubakka 19 og enginn þeirra nýtur forgangs skv. úthlutunarreglum. Fram fer spiladráttur skv 3.4. gr. reglna að viðstöddum umsækjendum og starfsmönnum sveitarfélagsins.
Að loknum spiladrætti fær Kristinn Bjarnason úthlutaðri lóðinni.
Afgreiðsla: Synjað.
5. 1910064 - Unubakki 19 - Umsókn um lóð
Stórverk ehf. sækir um athafnarlóð að Unubakka 19.
Þar sem fleiri en einn aðili sækja um lóðina Unubakka 19 og enginn þeirra nýtur forgangs skv. úthlutunarreglum. Fram fer spiladráttur skv 3.4. gr. reglna að viðstöddum umsækjendum og starfsmönnum sveitarfélagsins.
Að loknum spiladrætti fær Kristinn Bjarnason úthlutaðri lóðinni.
Afgreiðsla: Synjað.
6. 1911019 - Unubakki 19 - Umsókn um lóð
Anar Már Kristinsson sækir um athafnarlóð að Unubakka 19.
Þar sem fleiri en einn aðili sækja um lóðina Unubakka 19 og enginn þeirra nýtur forgangs skv. úthlutunarreglum. Fram fer spiladráttur skv 3.4. gr. reglna að viðstöddum umsækjendum og starfsmönnum sveitarfélagsins.
Að loknum spiladrætti fær Kristinn Bjarnason úthlutaðri lóðinni.
Afgreiðsla: Synjað.
7. 1911020 - Unubakki 19 - Umsókn um lóð
Eyþór Ingi Kristinsson sækir um athafnarlóð að Unubakka 19.
Þar sem fleiri en einn aðili sækja um lóðina Unubakka 19 og enginn þeirra nýtur forgangs skv. úthlutunarreglum. Fram fer spiladráttur skv 3.4. gr. reglna að viðstöddum umsækjendum og starfsmönnum sveitarfélagsins.
Að loknum spiladrætti fær Kristinn Bjarnason úthlutaðri lóðinni.
Afgreiðsla: Synjað.
8. 1911017 - Unubakki 19 - Umsókn um lóð
Kolbrún Eysteinsdóttir sækir um athafnarlóð að Unubakka 19.
Þar sem fleiri en einn aðili sækja um lóðina Unubakka 19 og enginn þeirra nýtur forgangs skv. úthlutunarreglum. Fram fer spiladráttur skv 3.4. gr. reglna að viðstöddum umsækjendum og starfsmönnum sveitarfélagsins.
Að loknum spiladrætti fær Kristinn Bjarnason úthlutaðri lóðinni.
Afgreiðsla: Synjað.
9. 1910065 - Unubakki 19 - Umsókn um lóð
Kristinn Bjarnason sækir um athafnarlóð að Unubakka 19.
Þar sem fleiri en einn aðili sækja um lóðina Unubakka 19 og enginn þeirra nýtur forgangs skv. úthlutunarreglum. Fram fer spiladráttur skv 3.4. gr. reglna að viðstöddum umsækjendum og starfsmönnum sveitarfélagsins.
Að loknum spiladrætti fær Kristinn Bjarnason úthlutaðri lóðinni.
Afgreiðsla: Samþykkt
10. 1906019 - Sambyggð 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Jón Valur Smárason f/h Pró hús ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi, samkv. teikningum frá Pró ark ehf.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?