Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 41

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
09.09.2022 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2209008 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Jón Grétar Magnússon f/h eiganda tilkynnir um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi. Um er að ræða steypt plan með stoðvegg á samkv. teikningu frá M 11 arkitektar dags.18.08.2022
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 2209010 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Kolviðarhóll 1
Sverrir Ágústsson sækir um byggingaráform og byggingarleyfi í umfangsflokki 1 f/h lóðarhafa. Um er að ræða 2. hæða hús að hluta sem hýsa mun lofthreinsistöð. samkv. teikningu frá Tark arkitektar dags.15.08.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2209009 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Heinaberg 9
Sigurður Unnar Sigurðsson f/h lóðarhafa Kolbeinn Grímsson sækir um byggingarleyfi fyrir 20 fermetra garðskála sem verður byggður við núverandi íbúðarhús samkv. teikningum dags. 10.08.22
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2208011 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Vetrarbraut 35-37-39
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Grétar Bjarnason sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Pro-ark teiknistofa dags. 19.05.22
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2208010 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Vetrarbraut 29-31-33
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Helgi Sævar Sigurðsson sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi samkv. teikningum frá Pro-ark teiknistofa dags. 09.08.22
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2209007 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Lækur 2C
Samúel Smári Hreggviðsson sækir um byggingarleyfi f/h landeiganda á íbúðarhúsi á lóð, samkv. teikningum frá Húsey teikni-og verkfræðistofa dags. 16.08.2022
Afgreiðsla: Synjað. byggingaráform samræmast ekki deiliskipulagi byggingarreitur B2 er fyrir vélageymslu, hlöðu og gripahús.
7. 2209006 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 , Vetrarbraut 9-11
Bent Larsen Fróðason f/h lóðarhafa Sigrún Hjördís Grétarsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsi samkv. teikningum frá Larsen hönnun og ráðgjöf dags. 22.08.22
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?