Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 17

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
16.10.2020 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri.
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2010024 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 31
Ævar Valgeirsson f/h Fasteignafélagið Klettur ehf. sækir um lóð fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 2009040 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 33
Egill Máni Guðnason sækir um lóðina Þurárhraun 33 fyrir einbýlishús, sótt er um lóðina Þurárhraun 31 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
3. 2010027 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 33
Ævar Valgeirsson sækir um lóð fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Synjað

Þar sem að 2 umsækjendur eru um sömu lóð miðast afgreiðsla við samþykktar lóðaúthlutunarreglur sveitarfélagsins, skv 4. gr. 8. mgr. hafi umsækjandi þegar fengið lóð úthlutaða án þess að hafa hafið framkvæmd nýtur hann ekki forgangs. Umsækjandi hefur fengið úthlutaða lóðina Þurárhraun 31.
4. 2010026 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 10
Arnar Björnsson sækir um lóð fyrir einbýlishús, sótt er um Þurárhraun 8 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
5. 2010025 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 8
Hermann Þorsteinsson sækir um lóð fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Samþykkt
6. 2009046 - Bláengi 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Almar Þór Þorgeirsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi samkv. teikningum frá Pro-ark teiknistofa dags. 23.09.20
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 1906018 - Sambyggð 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Jón Valur Smárason f/h Pró hús ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi, samkv. teikningum frá Pró ark ehf.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
8. 2010021 - Lambhagi 171761 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Svavar M Sigurjónsson f/h eiganda Jón Magnús Jónsson sækir um byggingarleyfi fyrir Landbúnaðarmannvirki Alifuglabúi, samkv. teikningum frá Verkhof ehf. dags. 14. sept. 2020
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
9. 2010022 - Sandhóll 171798 - Umsókn - byggingarleyfi niðurrif
Þorvaldur H Kolbeinsson sækir um byggingarleyfi til niðurrifs á fjárhúsum.
Afgreiðsla: Samþykkt

Framkvæma þarf úttekt við lok niðurrifs.
10. 2009038 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Sigurður Þ Jakobsson f/h Rarik tilkynnir um framkvæmd undanþegna byggingarleyfi. Um er að ræða spennistöðin er hluti af dreifikerfi Rarik við lóðina Hjalla landnr. 230074
Afgreiðsla: Samþykkt

Tilkynna þarf þegar framkvæmdum er lokið.
11. 2009045 - Umsókn um stöðuleyfi
Sótt er um stöðuleyfi til 12 mánaða fyrir 55m2 sumarhúsi sem lagfæra á og flytja aftur á lóði í Grímsnesi.
Afgreiðsla: Samþykkt
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:35 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?