Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 23

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
13.04.2021 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2104015 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Guðjón Þórir Sigfússon f/h eiganda leggur þann 9.4.2021 inn tilkynningu um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi Lítil hús á lóð. Um er að ræða lítinn geymsluskúr á lóða með salerni og sturtu.
Afgreiðsla: Samþykkt. Samræmist tilkynningarskyldum framkvæmdum sem tilgreindar eru í grein 2.3.5. byggingarreglugerðar 112/2012.
2. 2103098 - Lind 0 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Tómas Ellert Tómasson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda fyrir stálgrindarhúsi samkv. teikningum frá VOR verkfræði og ráðgjöf dags. 01.02.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2103097 - Þurárhraun 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa Hrímgrund ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi samkv. teikningum frá Pro-ark teiknistofa dags. 23.03.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar uppfærðum teikningum og skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2103077 - Árbær 3 171661 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðmundur Hjaltason f/h lóðarhafa og eiganda Árbær 3a sækir um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi með innbyggðum bílskúr samkv. teikningum frá Eflu dags. mars.2020
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2101004 - Þóroddsstaðir 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sigurður Þ Jakobsson sækir um f/h landeiganda byggingarleyfi fyrir tækja og vélargeymslu samkv. teikningum dags. 26.02.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2008011 - Kvíarhóll 171758 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Atli Jóhann Guðbjörnsson f/h landeiganda sækir um byggingarleyfi fyrir reiðhöll. samkv. teikningum frá TAG teiknistofa ehf.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2103074 - Þurárhraun 31 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Emil Þór Guðmundsson f/h lóðarhafa Fasteignafélagið Klettur ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi samkv. teikningum dags. 10.03.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar uppfærðum teikningum og skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
8. 2104014 - Umsókn um lóð - Unubakki 32
Stórverk ehf. sækir um lóðina Unubakki 32 fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Samþykkt
9. 2104012 - Umsókn um lóð - Pálsbúð 22
Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir sækir um lóðina Pálsbúð 22 fyrir einbýlishús. Sótt er um lóðina Pálsbúð 26 til vara.
Afgreiðsla: Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Haukur Ásgeirsson lóðina Pálsbúð 22 úthlutaða. Að loknum spiladrætti um lóð til vara fær Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir lóðina Pálsbúð 26 úthlutaða.
10. 2103093 - Umsókn um lóð - Pálsbúð 22
Múr- og málningarþjón Höfn ehf sækir um lóðina Pálsbúð 22 fyrir einbýlishús. Sótt er um lóðina Pálsbúð 26 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 5.1. við úthlutun lóða undir einbýlishús skulu einstaklingar hafa forgang. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Haukur Ásgeirsson lóðina úthlutaða.
11. 2103090 - Umsókn um lóð - Pálsbúð 22
Ívar Hauksson sækir um lóðina Pálsbúð 22 fyrir einbýlishús. Sótt er um lóðina Pálsbúð 26 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Haukur Ásgeirsson lóðina Pálsbúð 22 úthlutaða.
Að loknum spiladrætti um lóð til vara fær Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir lóðina Pálsbúð 26 úthlutaða.
12. 2103089 - Umsókn um lóð - Pálsbúð 22
Haukur Ásgeirsson sækir um lóðina Pálsbúð 22 fyrir einbýlishús. Sótt er um lóðina Pálsbúð 26 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Haukur Ásgeirsson lóðina Pálsbúð 22 úthlutaða.
13. 2103083 - Umsókn um lóð - Pálsbúð 22
Árni Magnússon sækir um lóðina Pálsbúð 22 fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Haukur Ásgeirsson lóðina Pálsbúð 22 úthlutaða.
14. 2103081 - Umsókn um lóð - Pálsbúð 22
Vignir Snær Hermannsson sækir um lóðina Pálsbúð 22 fyrir einbýlishús. Sótt er um lóðina Pálsbúð 26 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Haukur Ásgeirsson lóðina Pálsbúð 22 úthlutaða.
Að loknum spiladrætti um lóð til vara fær Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir lóðina Pálsbúð 26 úthlutaða.
15. 2103080 - Umsókn um lóð - Pálsbúð 22
ÓAK ehf. sækir um lóðina Pálsbúð 22 fyrir einbýlishús. Sótt er um lóðina Pálsbúð 26 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 5.1. við úthlutun lóða undir einbýlishús skulu einstaklingar hafa forgang. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Haukur Ásgeirsson lóðina úthlutaða.
16. 2104011 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 23
Sigurjón Heiðar Hreinsson og Heiða Björk Karlsdóttir sækja um lóðina Þurárhraun 23 fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Guðmundur Gísli Ingólfsson lóðina Þurárhraun 23 úthlutaða.
17. 2104010 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 23
Ingvar Guðjónsson og Eyrún Sara Helgadóttir sækja um lóðina Þurárhraun 23 fyrir einbýlishús. Sótt er um lóðina Pálsbúð 26 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Guðmundur Gísli Ingólfsson lóðina Þurárhraun 23 úthlutaða.
Að loknum spiladrætti um lóð til vara fær Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir lóðina Pálsbúð 26 úthlutaða.
18. 2103091 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 23
Guðmundur Gísli Ingólfsson sækir um lóðina Þurárhraun 23 fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Guðmundur Gísli Ingólfsson lóðina Þurárhraun 23 úthlutaða.
19. 2103079 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 23
Hermann Þorsteinsson sækir um lóðina Þurárhraun 23 fyrir einbýlishús. Sótt er um lóðina Pálsbúð 26 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 5.1. miðast forgangur við að umsækjandi, maki hans eða sambúðaraðili hafi ekki fengið lóðarúthlutun á síðustu 5 árum. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Guðmundur Gísli Ingólfsson lóðina úthlutaða.
20. 2103078 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 23
Þórir Gísli Sigurðsson sækir um lóðina Þurárhraun 23 fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Guðmundur Gísli Ingólfsson lóðina Þurárhraun 23 úthlutaða.
21. 2103075 - Umsókn um lóð - Þurárhraun 23
Anna Lind Sigurðardóttir sækir um lóðina Þurárhraun 23 fyrir einbýlishús.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Fjöldi gildra umsókna var 5. Að loknum spiladrætti fær Guðmundur Gísli Ingólfsson lóðina Þurárhraun 23 úthlutaða.
22. 2103092 - Umsókn um lóð - Pálsbúð 26
Múr- og málningarþjón Höfn ehf sækir um lóðina Pálsbúð 26 fyrir einbýlishús. Sótt er um lóðina Pálsbúð 22 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 5.1. við úthlutun lóða undir einbýlishús skulu einstaklingar hafa forgang. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir lóðina úthlutaða.
23. 2103084 - Umsókn um lóð - Pálsbúð 26
Hermann Þorsteinsson sækir um lóðina Pálsbúð 26 fyrir einbýlishús. Sótt er um lóðina Pálsbúð 22 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 5.1. miðast forgangur við að umsækjandi, maki hans eða sambúðaraðili hafi ekki fengið lóðarúthlutun á síðustu 5 árum. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir lóðina úthlutaða.
24. 2103082 - Umsókn um lóð - Pálsbúð 26
Ólöf Ásta Karlsdóttir sækir um lóðina Pálsbúð 26 fyrir einbýlishús. Sótt er um lóðina Pálsbúð 22 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem fjöldi gildra umsókna eru fleiri en þær lóðir sem eru lausar fer fram úrdráttur. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 5.1. miðast forgangur við að umsækjandi, maki hans eða sambúðaraðili hafi ekki fengið lóðarúthlutun á síðustu 5 árum. Fjöldi gildra umsókna var 4. Að loknum spiladrætti fær Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir lóðina úthlutaða.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:50 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?