Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 10

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
19.02.2020 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason skipulags- og byggingarfulltrúi,
Sandra Dís Hafþórsdóttir sviðsstjóri.
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2001041 - Umsókn um lóð
Kristinn Bjarnason sækir um lóðina Vesturbakki 6
Afgreiðsla: Synjað

Þar sem 2. umsækjendur eru um lóðina nýtur umsækjandi nr. 1 Kríutangi ehf. forgang þar sem umsækjandi nr. 2. Kristin Bjarnason hefur nú þegar fengið úthlutaða lóða án þess að hafa hafið framkvæmdir samkv. 4. gr. lið 4.8. í Reglum um úthlutun lóða.
2. 2002012 - Umsókn um lóð
Kríutangi ehf sækir um lóðina Vesturbakki 6
Afgreiðsla: Samþykkt
3. 1912032 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir spennistöð
Rarik sækir um byggingarleyfi (tilkynningarskilda framkvæmd) fyrir spennistöð við Laxabraut 5.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2001023 - Nesbraut 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um byggingarleyfi á viðbyggingu/tengibyggingu við mhl. 01 og mhl. 14. samkv. teikningum frá Tækniþjónustu SÁ ehf. dags. 15.10.2019
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2002025 - Gljúfurárholt 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eigandi lóðar sækir um byggingarleyfi fyrir fjölnota skemmu.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2002015 - Gljúfurárholt land13 0 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Landeigandi sækir um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2001037 - Klettagljúfur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Landeigandi sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi samkv. teikningum frá Arn-verk ehf.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?