Fundargerðir

Til bakaPrenta
Nefnd um heildarendurskoðun aðalskipulags. - 5

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
18.02.2020 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:  aðalmaður,
Björn Kjartansson aðalmaður,
Jón Páll Kristófersson aðalmaður,
Þrúður Sigurðardóttir aðalmaður,
Þór Emilsson 1. varamaður,
Sigmar Björgvin Árnason skipulags- og byggingarfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags - og byggingarfulltrúi
Á fundin mætu Eva Dís Þórðardóttir og Ásgeir Jónsson frá Eflu verkfræðistofu.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1901016 - Aðalskipulag Ölfuss - Heildarendurskoðun
Stefna fyrir dreifbýlið- byggð og atvinnusvæði

· Íbúðarbyggð ? Árbær, Gljúfrárholt o.fl.
· Landbúnaður ? m.a. byggingaheimildir
· Samfélagsþjónusta
· Frístundabyggð

Skipulagsráðgjafar fóru yfir gildandi aðalskipulag og áherslur þess í dreifbýli. Farið yfir mögulega kosti og galla ýmissa áhersla í núgildandi skipulagi.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?