Íþrótta- og æskulýðssvið

Íþrótta og æskulýðssvið nær yfir málefni sundlaugar, íþróttamiðstöðvar, íþróttasvæðis, íþróttahúss, líkamsræktar, félagsmiðstöðvar, tómstundamála, tjaldsvæðis og forvarnarmála.

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss þann 15. desember 2016 var samþykkt að taka upp frístundastyrki fyrir börn og unglinga frá og með árinu 2017.
Upphæð styrksins er kr. 15.000 á  ári.
Skilyrði fyrir styrkveitingu er að styrkþegi sé með lögheimili í sveitarfélaginu og sé á aldrinum 6-18 ára miðað við fæðingarár.
Lágmarkslengd námskeiða þarf að vera 6 vikur til að teljast styrkhæft.

Skráningar- og greiðslukerfi fyrir iðkendur íþrótta í sveitarfélaginu
Umsókn um frístundastyrk (rafræn)
Reglur um frístundastyrki

Umsókn í afreks- og styrktarsjóð Ölfuss (rafræn)
Reglur afreks- og styrktarsjóðs Ölfuss

Íþrótta og æskulýðsfulltrúi er Ragnar M. Sigurðsson
Sími: 480-3891
Íþróttamiðstöð afgreiðsla sími 480-3890
Félagsmiðstöð sími 480-3828  Netfang:  svitan@olfus.is  

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?