HEILSULIND HUGANS

Bæjarbókasafn Ölfuss í Þorlákshöfn

Opnunartími safnsins frá 1.sept- 31.maí:
Mánudaga til miðvikudaga 11 - 18
Fimmtudaga 11 - 19
Föstudaga 11-17

Fréttir og tilkynningar

Skammtímalán

3.5.2016 : Bætt þjónusta og lengd skammtímalán

Um miðjan mánuðinn verður félögum safnsins boðið upp á að fá áminningu um skiladag bóka sendan með tölvupósti auk þess sem skammtímalán verða lengd í 14 daga. Lesa meira

Bók mánaðarins

Brúnar

Brúnar – Håkon Øverås

Að mínu mati er besta stund sólarhringsins sú þegar ég skríð undir hlýja sæng með tveimur krakkaormum og les fyrir þau. Það eru nærri þrjú ár á milli yngri barnanna og því vandasamt að finna bók sem höfðar til þeirra beggja en sagan af Rúnari og vinum hans gladdi okkur öll.

Lesa meira
.

Útlit síðu:


Tungumál