Uppgræðslusjóður

Uppgræðslusjóð er heimilt að veita landeigendum, Sveitarfélaginu Ölfusi, félagasamtökum og öðrum umráðahöfum lands, styrki til landbótaverkefna. Með styrkveitingum úr sjóðnum er ætlunin að efla landgræðslu og gróðurvernd í Sveitarfélaginu Ölfusi.

Styrkhæf verkefni;

Við ákvörðun um styrkveitingar er einkum lögð áhersla á verkefni sem falla að framkvæmdaáætlun, en framkvæmdaáætlun Uppgræðslusjóðs Ölfuss beinist að eftirfarandi verkefnum:

a. stöðvun sandfoks, eflingu gróðurs og jarðvegsverndarskógrækt í nágrenni Þorlákshafnar.

b. Stöðvun jarðvegsrofs og endurheimt gróðurs á um 700 ha landsvæði milli Hengils og Lyklafells.

Umsóknareyðublað má finna hér

Úthlutunarreglur

Samþykktir sjóðsins

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?