Skólar og dagvistun
  • gaman

13.3.2014

Fræðslunefnd fer með málefni leik- og grunnskóla en menntastofnanir sveitarfélagsins eru í þéttbýlinu Þorlákshöfn.  Nemendur sem búa í dreifbýli nálægt Hveragerði sækja skóla þangað.  


Börn sem búa í Árbæjarhverfinu sækja skóla á Selfossi.

Leikskólinn Bergheimar

Leikskólinn er við Hafnarberg í Þorlákshöfn. Síminn þar er 480-3660
Netfang: leikskolinn@olfus.is.  

Leikskólastjóri er G. Ásgerður Eiríksdóttir. 
Aðstoðarleikskólastjóri er Dagný Erlendsdóttir.
Vefsíða leikskólans er http://www.bergheimar.is/

Grunnskólinn í  Þorlákshöfn

Grunnskólinn er við Egilsbraut 35 í Þorlákshöfn. Síminn þar er 480 3850.
Netfang: skolinn@olfus.is.
Skólastjóri er Guðrún Jóhannsdóttir.   Vefsíða skólans 

Tónlistarskóli Árnesinga

Tónlistarskólinn er með aðalstöðvar á Selfossi, en Þorlákshafnardeild er í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Síminn þar er 480 3850. Gestur Áskelsson er deildarstjóri. Veffang Tónlistarskólans er: http://tonar.isTungumálGrunnskóli Þorlákshafnar

Útlit síðu: