Aðalskipulag Ölfuss 2010-2022

3.5.2011

Aðalskipulag Ölfuss 2010-2022

Endurskoðað Aðalskipulag Ölfuss, 2010-2022 var staðfest þann 21. september 2012.  Landmótun og Steinsholt, unnu með sveitarfélaginu að endurskoðun á aðalskipulaginu.  Í aðalskipulaginu er mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun í sveitarfélaginu til framtíðar. Mörkuð var stefna um landnotkun á landbúnaðarsvæðum, fyrir skika sem teknir eru úr jörðum til að byggja upp mannvirki sem ekki tilheyra búrekstrinum. Tekin eru frá svæði fyrir samgöngur og þjónustusvæði, atvinnusvæði, íbúðarbyggð, sumarhúsabyggð, verndarsvæði o.fl.

 

Skipulagsgögnin eru á vinnustigi og sett fram til kynningar.  Vinsamlega sendið athugasemdir og ábendingar á netfangið sigurdur@olfus.is

Skipulag- og matslýsing 

Greinargerð 

Umhverfisskýrsla

Skipulagsuppdrættir

Sveitarfélagsuppdráttur fyrir Ölfus

Þéttbýlisuppdráttur fyrir Þorlákshöfn

Þéttbýlisuppdráttur fyrir Árbæjarhverfi

 

Skýringaruppdrættir

Suðurlandsvegur og aðliggjandi byggð

Námuvinnsla

Frístundabyggð

Landbúnaður

Náttúruvernd

Vatnsvernd

Samgöngur

Veitur

Skráðar fornminjar

Útivist og menningarminjar í Þorlákshöfn TungumálGrunnskóli Þorlákshafnar

Útlit síðu: