Félagsþjónusta og húsnæði

13.3.2014

17.júní 20046Félagsmálasvið

Félagsmálastjóri sameiginlegs þjónustusvæðis Ölfuss, Hveragerðis og uppsveita Árnessýslu er María Kristjánsdóttir, netfang maria@hveragerdi.is.

Tara Margrét,  hefur verið ráðin til að sjá um þá málaflokka sem snúa að félagslegri þjónustu við íbúa í Sveitarfélaginu Ölfusi. Tara er starfandi á bæjarskrifstofum og er íbúum til ráðgjafar og tekur til meðferðar ýmis mál sem tengjast umhverfi og aðstæðum einstaklinga og fjölskyldna í Sveitarfélaginu Ölfusi. 

Tara Margrét, félagsráðgjafi
viðtalstímar eftir samkomulagi. 
Póstfang er  tara@olfus.is

Meðal helstu verkefna eru:
TungumálEldri borgarar spila vist

Útlit síðu: