Þorlákshöfn

Töfrandi staður á Suðurlandi
Þorlákshöfn

Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og
ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í fullkominni nálægð
við aðra þéttbýliskjarna - eða fjarlægð. Það fer eftir því hvernig
þú lítur á það. 

Nánar

Skólinn

Vinátta, virðing, velgengni
Skólinn

Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla.

Nánar

Leikskólinn

Það er leikur að læra
Leikskólinn

Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja
til sex ára börn. Ekki er mikil bið eftir leikskólaplássi og stefnt
er að því að 18 mánaða börn geti fengið vistun innan tíðar.

Nánar

Íþróttaaðstaða

Stór hluti af daglegu lífi
Íþróttaaðstaða

Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Ný og glæsileg íþróttamannvirki voru tekin í notkun sumarið 2008.
 

Nánar

Tómstundir

Ekki hægt að láta sér leiðast
Tómstundir

Í Þorlákshöfn er ógrynni möguleika á tómstundagamni. Menningarlíf er í miklum blóma þar sem tónlist, leiklist
og handverk ýmiskonar er í öndvegi. 

Nánar

Atvinna

Fjölbreytt atvinnulíf
Atvinna

Í Þorlákshöfn er ein besta hafnaraðstaða á Suðurlandi
og löngum þótti hún sú öruggasta á allri strandlengju Suðurlands. Höfnin hefur verið hjartað í atvinnu-
starfsemi bæjarins.

Nánar

Húsnæði

Til framtíðar
Húsnæði

Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup 
á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá
íbúðarhús í Þorlákshöfn

Nánar