Fréttir

straeto

Strætó á sunnudagsáætlun 1. maí

Akstur vagna Strætó bs. á frídegi verkalýðsins, 1. maí, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun
Lesa fréttina Strætó á sunnudagsáætlun 1. maí
emil_halldor

Tveir Þorlákshafnarbúar valdir í drengjalandslið Íslands í körfuknattleik

Frændurnir Emil Karel Einarsson og Halldór Garðar Hermannsson frá Þór Þorlákshöfn hafa verið valdir í drengjalandslið Íslands í körfuknattleik. 
Lesa fréttina Tveir Þorlákshafnarbúar valdir í drengjalandslið Íslands í körfuknattleik
Raektun-20123-350x250

Allir LM sigurvegarar mæta – Mikið um dýrðir á Ræktun 2012

Hin árlega reiðhallarsýning Hrossarræktarsamtaka Suðurlands „Ræktun 2012“ fer fram í Ölfushöllinni  á laugardagskvöldið kemur, þann 28. apríl nk. kl. 20. Fram kemur fjöldi glæsilegra hrossa og knapa í fjölbreyttum einstaklings- og hópatriðum.

Lesa fréttina Allir LM sigurvegarar mæta – Mikið um dýrðir á Ræktun 2012
Hreinsunarátak á degi umhverfisins

Bæjarfulltrúar og bæjarstjóri hreinsuðu rusl á degi umhverfisins

Í dag, miðvikudaginn 25. apríl er haldið upp á dag umhverfisins. Umhverfisstjóri hefur sent bréf til fyrirtækja og íbúa í Ölfusi þar sem allir eru hvattir til að hreinsa í kringum sig og hefja af krafti hreinsunarátak sem stendur yfir í tvær vikur.
Lesa fréttina Bæjarfulltrúar og bæjarstjóri hreinsuðu rusl á degi umhverfisins

Dagur umhverfisins - hreinsunarátak

Dagur umhverfisins er haldinn 25. apríl ár hvert á fæðingardegi Sveins Pálssonar, fyrsta íslenska náttúrufræðingsins. Hann var einna fyrstur manna til að hvetja til aðgerða gegn skógareyðingu á Íslandi og orðaði þá hugsun sem nú kallast sjálfbær þróun.

Lesa fréttina Dagur umhverfisins - hreinsunarátak
bennigumm_jpg_620x800_q95

Úrslitarimman hefst í dag

Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs úr Þorlákshöfn hefst í dag, en liðin munu leika til þrautar um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla

Lesa fréttina Úrslitarimman hefst í dag
hafnardagar2

Undirbúningur Hafnardaga hafinn að fullu

Á síðasta fundi menningarnefndar var ákveðið að ráða Þrúði Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Hafnardaga
Lesa fréttina Undirbúningur Hafnardaga hafinn að fullu
oli-sony-2012-043

Bæjarstjórn á ferð um sveitarfélagið

Bæjarstjórn Ölfus fór í ferð um sveitarfélagið vestanvert föstudaginn 13. apríl sl. og heimsótti nokkur fyrirtæki í bænum
Lesa fréttina Bæjarstjórn á ferð um sveitarfélagið
Umhverfisverðlaun 2012

Umhverfisverðlaun Ölfuss

Umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt við hátíðlega athöfn í Landbúnaðarháskólanum að Reykjum í Ölfusi í gær.

Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss

Umhverfisverðlaun Ölfuss veitt á sumardaginn fyrsta

Á hátíðardagskrá á Reykjum í Ölfusi verða veitt auk umhverfisverðlauna Hveragerðisbæjar, umhverfisverðlaun Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss veitt á sumardaginn fyrsta