Fréttir

Auglýsing á skipulagstillögum

Auglýsing á skipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur voru nýlega samþykktar til auglýsingar af bæjarstjórn Ölfuss í samræmi við 2. málsgrein 36. greinar og 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 Tillaga um breytingu á deiliskipulagi hafnar í Þorlákshöfn Tillaga um breytingu á deiliskipulagi hafnar í Þorl…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagstillögum
Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Bergunum, Búðahverfinu og sundlauginni frá kl. 10:00 í dag í 1-2 klst.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið
Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust í Ölfusi

Rafmagnslaust verður í Ölfusi, föstudaginn 25.06.2021 frá kl 08:00 til kl 10:00 vegna vinnu við götuskápa. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Rafmagnslaust í Ölfusi
Forkynning á skipulagstillögu hafnarsvæði

Forkynning á skipulagstillögu hafnarsvæði

Deiliskipulagsbreyting fyrir hafnarsvæðið í Þorlákshöfn verður til kynningar skv. 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr.123/2010, á skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1. Tillagan verður til sýns frá 19. til 21. júní 2021 áður en hún verður til umfjöllunar á 288. fundi bæjarstjórnar þann 25.…
Lesa fréttina Forkynning á skipulagstillögu hafnarsvæði
Dósahöllin er lokuð á morgunn

Dósahöllin er lokuð á morgunn

Dósahöllin (mótttaka endurvinnslunnar) er lokuð á morgunn þriðjudaginn 22. júní vegna leiks Keflavík - Þór í úrslitakeppni körfunnar.
Lesa fréttina Dósahöllin er lokuð á morgunn
Rafmagnslaust verður í Ölfusi frá Vatnsverksmiðju að Ölfusárós mánudaginn 21.06.21

Rafmagnslaust verður í Ölfusi frá Vatnsverksmiðju að Ölfusárós mánudaginn 21.06.21

Rafmagnslaust verður í Ölfusi, frá Vatnsverksmiðju að Ölfusárós mánudaginn 21.06.2021 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu við háspennukerfi. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort a…
Lesa fréttina Rafmagnslaust verður í Ölfusi frá Vatnsverksmiðju að Ölfusárós mánudaginn 21.06.21
Aðalsafnaðarfundi Þorláks-og Hjallasóknar frestað til 24.júní

Aðalsafnaðarfundi Þorláks-og Hjallasóknar frestað til 24.júní

Áður auglýstum aðalsafnaðarfundi Þorláks-og Hjallasóknar á árinu 2021 hefur verið frestað til fimmtudagsins 24. júní n.k. Hann verður haldinn í Þorlákskirkju og hefst kl. 18:00. Sóknarnefnd
Lesa fréttina Aðalsafnaðarfundi Þorláks-og Hjallasóknar frestað til 24.júní
Rafmagnslaust verður á svæðinu frá Hvoli í Ölfusi að Biskupstungnabraut 16.06.2021

Rafmagnslaust verður á svæðinu frá Hvoli í Ölfusi að Biskupstungnabraut 16.06.2021

Rafmagnslaust verður frá Hvoli í Ölfusi að Biskupstungnabraut 16.06.2021 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu við háspennukerfi. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort af svæðinu m…
Lesa fréttina Rafmagnslaust verður á svæðinu frá Hvoli í Ölfusi að Biskupstungnabraut 16.06.2021
Störf í boði hjá Sveitarfélaginu, aðstoðarmatráðar í skólaeldhús og starfsmaður í Íþróttamiðstöð

Störf í boði hjá Sveitarfélaginu, aðstoðarmatráðar í skólaeldhús og starfsmaður í Íþróttamiðstöð

Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu Ölfusi: Starfsmaður í Íþróttamiðstöð Aðstoðarmatráðar í skólaeldhús 3 störf Hér má nálgast rafrænt umsóknareyðublað
Lesa fréttina Störf í boði hjá Sveitarfélaginu, aðstoðarmatráðar í skólaeldhús og starfsmaður í Íþróttamiðstöð
17.júní hátíðarhöld

17.júní hátíðarhöld

17.júní verður glæsileg hátíðardagskrá í umsjón Körfuknattleiksdeildar Þórs í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga.
Lesa fréttina 17.júní hátíðarhöld