Fréttir

Setning Hafnardaga 2012

Myndir frá hinum ýmsu opnunarhátíðum vikunnar

Í aðdraganda Hafnardaga hafa verið undirbúnar sýningar í Þorlákashöfn og tækifærið notað til að opna nýja ferðamiðstöð í Herjólfshúsinu.
Lesa fréttina Myndir frá hinum ýmsu opnunarhátíðum vikunnar
Umhverfisskilti grunnskólanema

Skilti grunnskólanema fest upp

Á ýmsum stöðum í Þorlákshöfn gefur nú að líta skilti sem nemendur í Grunnskóla Þorlákshafnar hafa útbúið í tengslum við Dag umhverfisins.
Lesa fréttina Skilti grunnskólanema fest upp
Hafnardagar 2012

Mikil stemning fyrir Hafnardaga

Mikil stemning var síðastliðna helgi þegar efnt var til leikjadags í aðdraganda Hafnardaga, bæjarhátíðar Þorlákshafnar.
Lesa fréttina Mikil stemning fyrir Hafnardaga
itrottamidstod1

Frá sundlauginni

 

Sundlaugin verður lokuð miðvikudaginn 30. maí  frá kl. 08:00 til 15:00.

Lesa fréttina Frá sundlauginni
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, olympíufari

Þorlákshafnarbúi sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ og sýning um sunnlenska ólympíufara

Sundkonan og Þorlákshafnarbúinn Hrafnhildur Guðmundsdóttir fékk fyrr á árinu afhentan heiðurskross ÍSÍ í sérstöku afmælishófi sem haldið var í Ráðhúsi Reykjavíkur í tilefni af 100 ára afmæli Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

Lesa fréttina Þorlákshafnarbúi sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ og sýning um sunnlenska ólympíufara

Hverfaráð Hafnardaga tekin til starfa

Sendur hefur verið póstur til íbúa Ölfuss um ýmislegt í tengslum við bæjarhátíðina okkar Hafnardaga sem verða um sjómannadagshelgina
Lesa fréttina Hverfaráð Hafnardaga tekin til starfa
straeto

Strætó á sunnudagsáætlun á uppstigningardag

Akstur vagna Strætó bs. á uppstigningardag, 17. maí, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun.

Lesa fréttina Strætó á sunnudagsáætlun á uppstigningardag
Dýrin í Hálsaskógi á Tónum við hafið 2012

Stórskemmtilegur endir á Tónum við hafið

Í gær, sunnudaginn 13. maí flutttu skólakórar Grunnskóla Þorlákshafnar ásamt hljómsveit söngleikinn Dýrin í Hálsaskógi á sviði Versala.
Lesa fréttina Stórskemmtilegur endir á Tónum við hafið
P3100017

Skráning í Vinnuskóla Öfuss 2012 er hafin!

Vinnuskóli Ölfuss verður starfræktur frá 6. júní til 9. ágúst.
Lesa fréttina Skráning í Vinnuskóla Öfuss 2012 er hafin!
thor_olfus07vefur

Körfuboltaliðinu fagnað

Í tilefni frábærs árangurs körfuboltaliðs Þórs í Þorlákshöfn bauð Sveitarfélagið Ölfus bæjarbúum til móttöku í  Ráðhúskaffi,
laugardaginn 5. maí sl.
Lesa fréttina Körfuboltaliðinu fagnað