Fréttir

Syndum - landsátak í sundi í nóvember

Syndum - landsátak í sundi í nóvember

Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem er öllum landsmönnum opið. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nýta sundið og þær flottu sundlaugar sem er að finna um land allt. Átakið var formlega sett á laggirnar fyrir tveimur árum og he…
Lesa fréttina Syndum - landsátak í sundi í nóvember
Hlekkur á 322.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 2.nóvember 2023

Hlekkur á 322.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 2.nóvember 2023

Hlekkur á 322.fund bæjarstjórnar Ölfuss
Lesa fréttina Hlekkur á 322.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 2.nóvember 2023
Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Eftirtalin skipulagstillaga verður til forkynningar á bæjarskrifstofunni, fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss þann 2. nóvember, í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Hún hafði áður verið samþykkt til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Deiliskipulag í…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu
Skrifstofa háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Ölfus Cluster 30.október 2023 - opinn viðtalst…

Skrifstofa háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Ölfus Cluster 30.október 2023 - opinn viðtalstími

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, verður staðsett með skrifstofu sína í Ölfus Cluster, Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn mánudaginn 30. október nk. og verður með opinn viðtalstíma 10:30-11:30. Áslaug Arna  hefur frá stofnun ráðuneytisins staðsett skrifstofu sína v…
Lesa fréttina Skrifstofa háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í Ölfus Cluster 30.október 2023 - opinn viðtalstími
Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

  Eftirtaldar skipulagstillögur verða til forkynningar á bæjarskrifstofunni, fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss þann 2. nóvember, í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar hafa verði samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Deilisk…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum
Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt á Mánabraut 4

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt á Mánabraut 4

Til sölu er búseturéttur í 2ja svefnherbergja íbúð í parhúsi. Í heildina er eignin 122,5 fm. og þar af bílskúr 28,6 fm. Húsið var byggt árið 2007 og er staðsett í rólegum og notalegum byggðakjarna eldri borgara í Þorlákshöfn. Búseturétturinn kostar 5.000.000 kr. og mánaðargjöldin eru  kr. 188.191 o…
Lesa fréttina Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt á Mánabraut 4
Laus til umsóknar

Laus til umsóknar

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir lausa til umsóknar lóðina Selvogsbraut 8. Lóðinni verður úthlutað til reksturs matvöruverslunar og eftir úthlutun þarf lóðahafi að láta vinna deiliskipulag fyrir lóðina og nánasta umhverfi í samráði við sveitarfélagið í samræmi við afgreiðslu Skipulags- og umhverfisnefn…
Lesa fréttina Laus til umsóknar
Sveitarfélagið Ölfus hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023

Sveitarfélagið Ölfus hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023

Sveitarfélagið Ölfus er meðal þeirra stofnana, fyrirtækja og sveitarfélaga sem hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), í ár en verkefnið snýst um að jafna hlut kynjanna í stjórnun fyrirtækja og stofnana. Sandra Dís Hafþórsdóttir sviðsstjóri …
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023
Opnunartími bókasafns næstu daga

Opnunartími bókasafns næstu daga

  Þriðjudagur 10. október LOKAÐ Miðvikudagur 11.október 13:00-16:00 Fimmtudagur 12.október LOKAÐ Föstudagur 13.október 10:00-12:00 Hægt að skila bókum á skrifborð bókasafnsins. Engin sekt fylgir þeim bókum sem skilað er í dag 10.október og eru á skiladegi.
Lesa fréttina Opnunartími bókasafns næstu daga
Opnunartími bókasafns næstu daga

Opnunartími bókasafns næstu daga

Skertur opnunartími á bæjarbókasafni næstu daga Miðvikudag 4.október 14:00-16:00 Fimmtudag 5.október 13:30-17:00 Föstudag 6.október LOKAÐ Mánudag 9.október 14:30-17:00
Lesa fréttina Opnunartími bókasafns næstu daga