Fréttir

Hafnardagar 2013

Hátíð í bæ

Um allan bæ í Þorlákshöfn er verið að skemmta sér saman á Hafnardögum

Lesa fréttina Hátíð í bæ
Frá afhendingu Menningarverðlauna Ölfuss 2013

Lúðrasveitin og Jónas Sigurðsson fengu menningarverðlaun

Menningarverðlaun Ölfuss voru veitt við hátíðlega athöfn í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss í gærkvöldi.
Lesa fréttina Lúðrasveitin og Jónas Sigurðsson fengu menningarverðlaun
Hafnardagar 2010

Breytingar verða á dagskrá Hafnardaga í kvöld vegna veðurs

Þar sem veðurspá kvöldsins er ekki spennandi, hefur verið ákveðið að flytja dagskrá Hafnardaga sem vera átti í skrúðgarði, í íþróttahúsið.

Lesa fréttina Breytingar verða á dagskrá Hafnardaga í kvöld vegna veðurs
Ása Berglind Hjálmarsdóttir

Söngvar kynslóðanna

Boðað er til umræðu og vinnuviku í Póllandi dagana 14. - 20. júlí 2013.  Að vikunni stendur Krzyzova stofnunin í Póllandi sem stuðlar að bættri sambúð í Evrópu og nýtur stuðnings Grundtvigs áætlunarinnar.
Lesa fréttina Söngvar kynslóðanna

Setning Hafnardaga

Setning Hafnardaga, afhending menningarverðlauna og opnun sýningar byggðasafns Ölfuss verður í litla sal Versala í Ráðhúsi Ölfuss
Lesa fréttina Setning Hafnardaga
hafnardagar1

Hafnardagar, skemmtun, útvarp og gleði

Þá eru Hafnardagar, bæjarhátíð Þorlákshafnar rétt í þann mund af hefjast. Útvarpið komið í loftið, byrjað að skreyta og fyrstu sundlaugarpartýið yfirstaðið.
Lesa fréttina Hafnardagar, skemmtun, útvarp og gleði

Garðlönd fyrir íbúa tilbúin

Nú geta íbúar Þorlákshafnar leigt garðlönd til ræktunar í sumar
Lesa fréttina Garðlönd fyrir íbúa tilbúin
Gunnsteinn Ómarsson, bæjarstjóri Ölfuss

Nýr bæjarstjóri tekinn til starfa í Ölfusi

Bæjarstjóraskipti hafa átt sér stað hjá Sveitarfélaginu Ölfusi þar sem Ólafur Örn Ólafsson, sem gengt hefur embættinu síðastliðin þrjú ár, lét af störfum í gær af persónulegum ástæðum

Lesa fréttina Nýr bæjarstjóri tekinn til starfa í Ölfusi
Jón Ólafsson ræðir um vatnið

Vatnið úr Ölfusinu fær tvær gullstjörnun í alþjóðlegra gæðasmökkun

Vatnið sem selt er undir merkjum Icelandic Glacial, fékk tvær gullstjörnur á verðlaunahátíðinni "Superior Awards" á dögunum.

Lesa fréttina Vatnið úr Ölfusinu fær tvær gullstjörnun í alþjóðlegra gæðasmökkun
Körfubolti U18 og U16

Flottir fulltrúar í unglingalandsliðum í körfu

Erlendur Ágúst og Halldór Garðar eru nýlega komnir til landsins eftir keppni með U18 og U16 ára landsliðum Íslands á Norðurlandamótinu í Svíþjóð.

Lesa fréttina Flottir fulltrúar í unglingalandsliðum í körfu