Fréttir

Olfus_merki

Uppgræðslusjóður Ölfuss - auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2017 - 17.2.2017


Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum  um styrki til uppgræðsluverkefna 2017.

Lesa meira

Könnun vegna hjólreiðastíga - 15.2.2017

Angelía Róbertsdóttir er nemandi í Ferðamálabrú Háskólafélags Suðurlands og er að vinna lokaverkefni sem tengist hjólreiðastígum í Ölfusi, Árborg og Hveragerði.

Lokaverkefnið er könnun sem veitir innsýn í viðhorf fólks til hjólreiðastíga og hvetjum við sem flesta til þess að taka þátt.

Lesa meira
listasafn

Listnámskeið í Listasafni Árnesinga - 15.2.2017

LISTRÝMI er yfirheiti fjölbreyttra myndlistarnámskeiða sem nú eru haldin í Listasafni Árnesinga Hveragerði í umsjón Guðrúnar Tryggvadóttur myndlistarmanns sem hefur langa reynslu af námskeiðahaldi. Lesa meira
Rarik

Tilkynning frá Rarik - 14.2.2017

Straumlaust verður í dag 14.02.17.Frá kl. 13.00 til 14.00. Í Þorlákshöfn við Laxabraut 5-7, Nesbraut 25 og Faxabraut, Hesthús. Lesa meira


TungumálLandsbankinn stendur fyrir skemmtun

Útlit síðu: