Fréttir

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir til sölu fasteignina Nesbraut 8

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir til sölu fasteignina Nesbraut 8

Nesbraut 8 Sveitarfélagið Ölfus auglýsir til sölu fasteignina Nesbraut 8. Um er að ræða 94,2 m2 fasteign byggða árið 1973. Undirstöður og gólf eru staðsteypt en útveggir úr steyptum einingum. Þak er úr sperrum úr timbri með galvínseruðu þakjárni á lektum. Eignin er seld í núverandi ásigkomulagi me…
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus auglýsir til sölu fasteignina Nesbraut 8
Íþróttamenn sem voru í kjöri til íþróttamanns Ölfuss 2022

Val á íþróttamanni Ölfuss 2023

Að þessu sinni eru átta íþróttamenn í kjöri til að hljóta nafnbótina íþróttamaður Ölfuss 2023. Kjörinu verður lýst í athöfn á vegum íþrótta og tómstundanefndar Ölfuss í Versölum sunnudaginn 11. febrúar kl. 15.  Eftirtaldir íþróttamenn eru tilnefndir í stafrófsröð: Atli Rafn Guðbjartsson fyrir gó…
Lesa fréttina Val á íþróttamanni Ölfuss 2023
Glænýr listamaður í Galleríinu undir stiganum!

Glænýr listamaður í Galleríinu undir stiganum!

Þriðjudaginn 6. febrúar opnar ný myndlistasýning í galleríinu en það er Vestmannaeyingurinn og Þorlákshafnarbúinn Árný Sigurðardóttir sem heldur sína fyrstu einkasýningu. Árný hefur teiknað frá því hún man eftir sér og myndskreytti meðal annars ljóðabókina Skóhljóð aldanna ásamt tvíburasystur sinni…
Lesa fréttina Glænýr listamaður í Galleríinu undir stiganum!
Hamingja og velferð í dagsins önn

Fjölmenni í kaffispjalli á Níunni – Hvað skapar hamingjuna ?

Það var mikil ánægja með fræðsluerindi Ólínu Þorleifsdóttur, skólastjóra og nema í Jákvæðri sálfræði, á Níunni í gær. Erindið bar yfirskriftina HAMINGJA OG VELFERÐ Í DAGSINS ÖNN og er fyrsta erindi ársins í samvinnu fjölskyldu og fræðslusviðs og félags eldri borgara. Í erindinu fjallaði Ólína um fr…
Lesa fréttina Fjölmenni í kaffispjalli á Níunni – Hvað skapar hamingjuna ?
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í verkið:  Leikskóli

Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í verkið: Leikskóli

Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í verkið: Leikskóli
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í verkið: Leikskóli
Vátryggingaútboð Sveitarfélagsins Ölfuss 2024-2026

Vátryggingaútboð Sveitarfélagsins Ölfuss 2024-2026

Sveitarfélagið Ölfus og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2024-2026 Um er að ræða lög- og samningsbundnar tryggingar auk annarra trygginga (EES útboð nr. 2024-008822.) Útboðsgögn er hægt að fá með því að senda tölvupóst á gudmundurm@consello.is frá og með 26.01.202…
Lesa fréttina Vátryggingaútboð Sveitarfélagsins Ölfuss 2024-2026
Hlekkur á 326.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 25.jan.2024

Hlekkur á 326.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 25.jan.2024

Hlekkur á 326.fund bæjarstjórnar Ölfuss
Lesa fréttina Hlekkur á 326.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 25.jan.2024
Öryggi barna í bílum

Öryggi barna í bílum

Öryggi barna í bílum
Lesa fréttina Öryggi barna í bílum
Íbúar athugið þið getið orðið vör við sprengingar við höfnina í dag

Íbúar athugið þið getið orðið vör við sprengingar við höfnina í dag

Íbúar athugið þið getið orðið vör við sprengingar við höfnina í dag
Lesa fréttina Íbúar athugið þið getið orðið vör við sprengingar við höfnina í dag
Álagning fasteignagjalda 2024

Álagning fasteignagjalda 2024

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2024 er nú lokið   Álagningarseðlar eru birtir rafrænt á vefsíðunni island.is undir „Mínar síður“ og er innskráning með veflykli ríkisskattstjóra eða rafrænum skilríkjum. Kröfur vegna fasteignagjalda birtast sem fyrr í netbanka greiðand…
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2024