Fréttir

17. júní dagskrá 2018

17. júní dagskrá 2018

Dagskrá fyrir 17. júní hátíðarhöldin er fjölbreytt og skemmtileg í ár. Það er körfuknattleiksdeild Þórs sem sér um hátíðina í ár og einnig kaffisöluna kl. 15:00. Þar munu, ásamt virkilega fallegum og góðum réttum, vera frábær tónlistaratriði til skemmtunar.  Við hvetjum alla til að mæta og taka þát…
Lesa fréttina 17. júní dagskrá 2018
Óvænt mætir fyrsta skemmtiferðaskipið til Þorlákshafnar, fimmtudaginn 14. júní.

Óvænt mætir fyrsta skemmtiferðaskipið til Þorlákshafnar, fimmtudaginn 14. júní.

Kæru íbúar Ölfuss.  Mikil vinna hefur farið í það að fá skemmtiferðaskip til að leggja að í Þorlákshöfn. Skipið sem búið var að bóka í sumar breytti sínum áætlunum og afbókaði og því ekkert annað að gera en að halda áfram að vinna að því að fá bókanir.  Seint í gær var ljóst að skipið Ocean Diamon…
Lesa fréttina Óvænt mætir fyrsta skemmtiferðaskipið til Þorlákshafnar, fimmtudaginn 14. júní.
Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn er laus til umsóknar.

Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn er laus til umsóknar.

Í skólanum eru 230 nemendur í 1. – 10. bekk og við hann starfar hæft og vel menntað starfsfólk. Mikill stöðugleiki hefur verið í starfsmannahaldi sem endurspeglast í einkunnarorðum skólans sem eru: Vinátta, virðing og velgengni. Starfsfólk og nemendur skólans vinna að metnaði að aukinni umhverfisvit…
Lesa fréttina Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Þorlákshöfn er laus til umsóknar.
Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar verður lokuð á Þjóðhátíðardaginn 17. júní.

Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar verður lokuð á Þjóðhátíðardaginn 17. júní.

Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar verður lokuð á Þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn.

Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn.

Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans í Þorlákshöfn. Gengið var frá ráðningu Ólínu Þorleifsdóttur í stöðu skólastjóra Grunnskólans í Þorlákshöfn í dag á fyrsta bæjarstjórnarfundi nýrrar bæjarstjórnar. Ólína býr í Þorlákshöfn ásamt manni sínum og þremur dætrum. Hún er mikil fjölskyldu…
Lesa fréttina Ólína Þorleifsdóttir ráðin skólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn.
Heimsókn frá Changsha, vinabæ Þorlákshafnar.

Heimsókn frá Changsha, vinabæ Þorlákshafnar.

Árið 2016 eignaðist Sveitarfélagið Ölfus vinabæ í Kína, sem heitir Changsha. Í Changshaborg búa 7.900.000 milljónir manna og er Changsha höfuðborg Hunan héraðs. Changsha býr yfir 3000 ára merkilegri sögu og árið 2017 var Changsha útnefnd menningarborg Austur Asíu. Einnig tilheyrir Changsha hópi fjöl…
Lesa fréttina Heimsókn frá Changsha, vinabæ Þorlákshafnar.
Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftirfarandi störf:

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftirfarandi störf:

Forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks – Þorlákshöfn og þroskaþjálfi á heimili fatlaðs fólks – Þorlákshöfn
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftirfarandi störf:
Þorláksskógar: Ósk um framkvæmdaleyfi

Þorláksskógar: Ósk um framkvæmdaleyfi

FRAMKVÆMDALEYFI byggt á reglugerð nr. 772/2012. Framkvæmdaleyfi fyrir Þorláksskóga á svæði norðan og vestan við Þorlákshöfn. Þorláksskógar eru samstarfsverkefni Sveitarfélagsins Ölfuss, Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar. Svæðið tekur yfir um 4620 ha á Hafnarsvæði og er innan lands Landgræðsl…
Lesa fréttina Þorláksskógar: Ósk um framkvæmdaleyfi
Opnunarhátíð á leikskólanum Bergheimum, 8. júní.

Opnunarhátíð á leikskólanum Bergheimum, 8. júní.

Í tilefni þess að endurbótum á elsta hluta Bergheima er lokið, langar okkur að bjóða til opnunarhátíðar í leikskólanum þann 8. júní, kl. 16-18. Húsnæðið verður til sýnis og boðið verður uppá veitingar. Vonumst til að sjá sem flesta. F.h. leikskólans BergheimaDagný Erlendsdóttir, leikskólastjóri.
Lesa fréttina Opnunarhátíð á leikskólanum Bergheimum, 8. júní.
Móttaka listaverks eftir Erling Ævarr Jónsson, sunnudaginn 03. júní, kl. 15.30

Móttaka listaverks eftir Erling Ævarr Jónsson, sunnudaginn 03. júní, kl. 15.30

Erlingur Ævarr Jónsson, fyrrverandi skipstjóri, hefur haft mikinn áhuga á að hanna  listaverk og gefa Sveitarfélaginu Ölfusi. Hann hefur nú þegar gefið sveitarfélaginu eitt, Dalakonuna, Auði djúpúðgu, við útsýnisskífuna. Það er því vel við hæfi að Sveitarfélagið Ölfus taki formlega á móti listaverki…
Lesa fréttina Móttaka listaverks eftir Erling Ævarr Jónsson, sunnudaginn 03. júní, kl. 15.30