Fréttir

Rafmagnslaust í Þorlákshöfn og nágrenni aðfaranótt föstudagsins 22.mars nk.

Rafmagnslaust í Þorlákshöfn og nágrenni aðfaranótt föstudagsins 22.mars nk.

Rafmagnslaust verður í Þorlákshöfn og nágrenni aðfaranótt föstudagsins 22.03.2024 frá kl 01:00 til kl 04:00 vegna vinnu Landsnets og RARIK við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 52…
Lesa fréttina Rafmagnslaust í Þorlákshöfn og nágrenni aðfaranótt föstudagsins 22.mars nk.
Íbúakönnun - atvinnustefna, þitt innlegg skiptir máli!

Íbúakönnun - atvinnustefna, þitt innlegg skiptir máli!

Kæru íbúar Ölfuss, Við bjóðum þér að taka þátt í að móta framtíð atvinnulífsins í sveitarfélaginu okkar. Atvinnustefnan þarf að eiga rætur í nærumhverfinu þannig að hún endurspegli þarfir, áherslur og væntingar samfélagsins í heild. Frá ykkur viljum við safna saman hugmyndum og fá ólík sjónarhorn u…
Lesa fréttina Íbúakönnun - atvinnustefna, þitt innlegg skiptir máli!
Breyttur opnunartími bókasafns 13.mars og 20.mars

Breyttur opnunartími bókasafns 13.mars og 20.mars

Kæru bókasafnsgestir,Vegna námskeiðs verður breyttur opnunartími á bókasafninu miðvikudagana 13. mars og 20. mars.Opið verður frá kl. 9:00-12:30.Þessi breyting á eingöngu við um þessa tvo daga, ekki verða innheimtar sektir fyrir þessa daga.
Lesa fréttina Breyttur opnunartími bókasafns 13.mars og 20.mars
Auglýsing á skipulagstillögum

Auglýsing á skipulagstillögum

  Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar í bæjarstjórn Ölfuss þann 29. febrúar sl. Tillögurnar hafðu áður verið samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Aðalskipulagslýsing - Grímslækjarheiði Samkvæmt gildandi aðalskipulagi er heimild fyrir 19 íbúðum á svæðinu e…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagstillögum
Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Orð eru ævintýri

Orð eru ævintýri

Orð eru ævintýri er gjöf til allra  barna á Íslandi fædd 2018, 2019 og 2020.  Um er að ræða myndaorðabók sem býður upp á tækifæri til að spjalla um orð daglegs lífs og efla orðaforða. Hún hefur verið þýdd á nokkur tungumál og verður aðgengileg á rafrænu formi á vef ásamt gagnvirkum verkefnum og kenn…
Lesa fréttina Orð eru ævintýri
Hlekkur á 327.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 29.febrúar 2024

Hlekkur á 327.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 29.febrúar 2024

327.fundur bæjarstjórnar Ölfuss
Lesa fréttina Hlekkur á 327.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 29.febrúar 2024
Auglýsing um forkynningu á skipulagstillögum

Auglýsing um forkynningu á skipulagstillögum

Auglýsing um forkynningu á skipulagstillögum
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á skipulagstillögum
Laus lóð til umsóknar Unubakki 2B

Laus lóð til umsóknar Unubakki 2B

Laus lóð til umsóknar Unubakki 2B
Lesa fréttina Laus lóð til umsóknar Unubakki 2B
Nýr rauður kjarni við Leikskólann Bergheima

Nýr kjarni við Leikskólann Bergheima

Nýju húsnæði hefur verið komið fyrir á lóð leikskólans og hefur það fengið nafnið Jötunheimar. Byggingin mun hýsa nýjan kjarna fyrir leikskólann og hefur plássum þar verið úthlutað. Fyrirhugað er að opna starfsemi þar mánudaginn 26. febrúar. Nýji kjarninn er glæsilegur og er ánægjulegt að vel tókst …
Lesa fréttina Nýr kjarni við Leikskólann Bergheima