Niðurstaða kosninganna 

Íbúakosning 2015
Íbúakosning 2015
Niðurstaða kosninganna 

Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss ræði við annað sveitarfélag eða sveitarfélög um sameiningu?

Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss ræði við annað sveitarfélag eða sveitarfélög um sameiningu?


Af þeim sem greiddu atkvæði voru 304 hlynnt(ir) viðræðum en 308 andvígir viðræðum.

Ef meirihluti íbúa er hlynntur viðræðum, við hvaða sveitarfélag ætti Ölfus helst að ræða? (Sé fyllt í valkosti má velja eitt eða fleiri sveitarfélög)

Af þeim sem greiddu atkvæði völdu 81 Árborg, 286 Hveragerði, 214 Grindavík og 96 annað sveitarfélag.

Hvaða tímasetningu telur þú heppilegasta/besta fyrir Hafnardaga?

Af þeim sem greiddu atkvæði völdu 149 Sjómannadagshelgi, 48 júní eftir sjómannadag, 61 júlí, 6 verslunarmannahelgi, 309 ágúst eftir verslunarmannahelgi og 11 september til maí.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?