SAFNAHELGI Á SUÐURLANDI

Safnahelgin undirbúin
Safnahelgin undirbúin
Safnahelgi haldin í fjórða skipti

Safnahelgin verður haldin í fjórða skipti 4.-6. nóvember.

Söfn, setur, veitingastaðir, kaffihús, listamenn, handverksfólk, sýningarsvæði og allir sem hafa áhuga geta verið með.

Safnahelgin verður haldin í fjórða skipti helgina 4.-6. nóvember.

Söfn, setur, veitingastaðir, kaffihús, listamenn, handverksfólk, sýningarsvæði og allir sem hafa áhuga geta verið með.

Á vegum menningarfulltrúa Ölfuss verður efnt til lifandi lista- og handverkssýningar í Ráðhúsi Ölfuss. Sem flestir eru hvattir til að taka þátt í þessum skemmtilega viðburði en skráning fer fram á bókasafninu, í síma 8636390 eða um netfangið barbara@olfus.is

Þeir sem vilja skrá sig til þátttöku um safnahelgina sendi skráningu með upplýsingum um viðburð (1-2 setningar) og sendi sömuleiðis á menningarfulltrúa Ölfuss (sjá fyrir ofan).

Frestur til að skrá sig til þátttöku er til 11. október.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?