Ásheimar

Ásheimar

Á Ásheimum eru 15 börn sem fædd eru 2018-2019.

Yngstu börnin í leikskólanum hafa mikla þörf fyrir líkamlega umhyggju, stöðugleika, öryggi og einstaklingsumhyggju. Í starfinu er lögð áhersla á leikinn og er frjálsi leikurinn ríkjandi en ákveðnar reglur gilda þó sem þau læra að fara eftir. Hver dagur hefur sinn fasta ramma sem börnin eru fljót að venjast og finna sig örugg í. Börnunum er kennd sjálfsbjörg en með tímanum læra þau t.d. að klæða sig sjálf og bjarga sér sjálf að mörgu leyti í leikskólanum.

 

Starfsmenn:

Helena Jóhannsdóttir leikskólakennari/deildarstjóri 100 %  helenaj@olfus.is

Jóna Svava Karlsdóttir félagsliði 100 %  svava@olfus.is 

Arna Dögg Sturludóttir leiðbeinandi 100 %  arnadogg@olfus.is

Ewa Sieminska leiðbeinandi 100 %  ewa@olfus.is