Fréttir Tröllaheimar

Afmælisbörn í nóvember 2019

Afmælisbörn í nóvember 2019

7 nóvember var Bríanna Rós 5 ára og Kristófer Ingi var 5 ára 16 nóvember. Óskum við þeim til hamingju með daginn þeirra :)
Lesa fréttina Afmælisbörn í nóvember 2019
Dagur íslenskrar tungu 2019

Dagur íslenskrar tungu 2019

Síðasta föstudag var haldið upp á degi íslenskrar tungu með því að krakkar úr 6. bekk komu og lásu fyrir börnin. Eftir lesturinn léku krakkarnir sér með börnunum og skemmtu allir sér vel :)
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu 2019
Tröllaheimar - Fyrsti snjórinn í nóvember 2019

Tröllaheimar - Fyrsti snjórinn í nóvember 2019

Í vikunni kom fyrsti snjórinn til okkar á þessum vetri. Allir skemmtu sér vel við að leika sér í snjónum og að renna sér í brekkunni :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Fyrsti snjórinn í nóvember 2019
Tröllaheimar - Afmælisbörn í september 2019

Tröllaheimar - Afmælisbörn í september 2019

Á Tröllaheimum áttu þrjú börn afmæli í september. Wiktoria var 5 ára 6. september, Agnar var 5 ára 15. september og Matthildur var 4 ára 29. september. Óskum við þeim til hamingju með daginn þeirra :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Afmælisbörn í september 2019
Tröllaheimar - Söngstund, Blær og afmæli

Tröllaheimar - Söngstund, Blær og afmæli

Í dag var nóg að gera í leikskólanum. Í morgun var söngstund, Blær kom úr sumarfríi og svo var haldið upp á afmælið hennar Matthildar en hún á afmæli næsta sunnudag.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Söngstund, Blær og afmæli
Tröllaheimar - Afmælisbörn í júlí

Tröllaheimar - Afmælisbörn í júlí

Í júlí áttu fjögur börn afmæli. Markús Júlían var 6 ára 1. júlí,  Anisia var 5 ára 6. júlí, Jökull Eldon var 5 ára 18. júlí og Ananda var 5 ára 26. júlí :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Afmælisbörn í júlí
Afmælisbörn í júní 2019

Afmælisbörn í júní 2019

Þrír strákar voru 6 ára í júní. Þorvarður átti afmæli 4. júní,  Markús Alex 19 júní og Garðar Orri 30 júní  :)
Lesa fréttina Afmælisbörn í júní 2019
Tröllaheimar - ferð út að vita

Tröllaheimar - ferð út að vita

Við fórum út að vita í sumar og skoðuðum lífið í fjörunni. 
Lesa fréttina Tröllaheimar - ferð út að vita
Tröllaheimar - nestisferð 2019

Tröllaheimar - nestisferð 2019

Farið var í nestisferð í sumar sem endaði í skynjunarferð þar sem börnin löbbuðu um móann á tánum. Þetta var mjög skemmtileg ferð og fræðandi. 
Lesa fréttina Tröllaheimar - nestisferð 2019
Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2019

Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2019

Helga Laufey var 6 ára 15 maí, Alan og Natan voru 5 ára 20 maí og Helga Katrín var 5 ára 27 maí :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2019