Fréttir Tröllaheimar

Goðheimar - Kanínu og hænsnaferð

Goðheimar - Kanínu og hænsnaferð

Í morgun fórum við að skoða kanínur heima hjá Siggu og Gísla og fengu krakkarnir að gefa þeim gras og að klappa þeim. Einnig fórum við heim til Þuríðar og Ármanns að skoða hænur og þeir sem vildu klappa Tínu Turner máttu það. Þetta var skemmtilegur dagur hjá öllum :)
Lesa fréttina Goðheimar - Kanínu og hænsnaferð
Tröllaheimar - Vikan 22-26 júní

Tröllaheimar - Vikan 22-26 júní

Í þessari viku fóru yngri og eldri hópur að skoða hænur og kanínur. Einnig fóru allir krakkarnir út á vita með nesti og skoðuðu lífríkið þar og tókum við  meðal annars krabba, þara og kuðunga með okkur í leikskólann til að skoða  :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Vikan 22-26 júní
Skólahópur á Tröllaheimum á frjálsíþróttavellinum

Skólahópur á Tröllaheimum á frjálsíþróttavellinum

Í síðustu viku fór skólahópur Tröllaheima á frjálsíþróttavöllinn að hlaupa. Skemmtu allir sér vel eins og sést á myndunum :)
Lesa fréttina Skólahópur á Tröllaheimum á frjálsíþróttavellinum
Þessi vika með yngri hóp Tröllaheima

Þessi vika með yngri hóp Tröllaheima

Síðasta þriðjudag fór yngri hópur að leika á Eyjahraunsróló. Á fimmtudeginum fóru þau að skoða myndlistarsýningu á Selvogsbraut og fóru svo á hoppudýnuna við Ráðhúsið á leiðinni heim. Skólahópur var í grendinni og komu þau líka á hoppudýnuna í lokin :)
Lesa fréttina Þessi vika með yngri hóp Tröllaheima
Tröllaheimar - hjóla- og grilldagur 2020

Tröllaheimar - hjóla- og grilldagur 2020

Síðasta miðvikudag vorum við með hjóla- og grilldag.  Börnin komu með hjól að heimann og var bílastæðið lokað svo að hægt væri að hjóla þar. Í hádeginu voru svo grillaðar pylsur og borðuðum við þær úti. Þetta var góður dagur og vorum við mjög heppin með veður :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - hjóla- og grilldagur 2020
Tröllaheimar- yngri hópur á skólalóðinni

Tröllaheimar- yngri hópur á skólalóðinni

Í síðustu viku fóru krakkarnir í yngri hóp að leika á skólalóðinni. Skemmtu sér vel enda öðruvísi leiktæki heldur en er á leikskólalóðinni.
Lesa fréttina Tröllaheimar- yngri hópur á skólalóðinni
Heilsustígur/Setbergsróló

Heilsustígur/Setbergsróló

Í síðustu viku gengu nokkur börn heilsustíginn og gerðu æfingar. Síðan enduðum við á Setbergsróló. Allir skemmtu sér vel :)
Lesa fréttina Heilsustígur/Setbergsróló
Tröllaheimar - hesthúsaferð 2020

Tröllaheimar - hesthúsaferð 2020

Um miðjan maí fórum við í hesthúsin að skoða lömb, kindur og hesta. Tommi sýndi okkur lömb og kindur og Daníela  hesta. Við vorum svo heppin að Kolla var í hesthúsinu sínu og sýndi hún okkur hestana sína og hunda. Síðan léku krakkarnir sér á róluleiksvæðinu þarna rétt hjá og fengum við okkur nesti þ…
Lesa fréttina Tröllaheimar - hesthúsaferð 2020
Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2020

Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2020

Alan og Natan voru 6 ára 20 maí og Helga Katrín var 6 ára 27 maí. Óskum við þeim til hamingju með daginn þeirra :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2020
Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru

Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru

Útbúin var hjólaþvottastöð á leikskólalóðinni. Börnin skemmtu sér konunglega eins og myndirnar sýna :)
Lesa fréttina Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru