Fréttir Tröllaheimar

Tröllaheimar - hesthúsaferð 2020

Tröllaheimar - hesthúsaferð 2020

Um miðjan maí fórum við í hesthúsin að skoða lömb, kindur og hesta. Tommi sýndi okkur lömb og kindur og Daníela  hesta. Við vorum svo heppin að Kolla var í hesthúsinu sínu og sýndi hún okkur hestana sína og hunda. Síðan léku krakkarnir sér á róluleiksvæðinu þarna rétt hjá og fengum við okkur nesti þ…
Lesa fréttina Tröllaheimar - hesthúsaferð 2020
Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2020

Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2020

Alan og Natan voru 6 ára 20 maí og Helga Katrín var 6 ára 27 maí. Óskum við þeim til hamingju með daginn þeirra :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn maímánaðar 2020
Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru

Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru

Útbúin var hjólaþvottastöð á leikskólalóðinni. Börnin skemmtu sér konunglega eins og myndirnar sýna :)
Lesa fréttina Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru
Skólahópur á Hendur í höfn

Skólahópur á Hendur í höfn

Skólahópur fór út að borða á Hendur í höfn
Lesa fréttina Skólahópur á Hendur í höfn
Afmælisbarn aprílmánaðar 2020

Afmælisbarn aprílmánaðar 2020

Þórdís Ragna var 5 ára þann 10 apríl síðastliðinn. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Afmælisbarn aprílmánaðar 2020
Afmælisbarn marsmánaðar 2020

Afmælisbarn marsmánaðar 2020

Berglind Arna var 6 ára 18 mars síðastliðinn. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Afmælisbarn marsmánaðar 2020
Afmælisdrengir febrúarmánaðar 2020

Afmælisdrengir febrúarmánaðar 2020

Kristinn  Reimar var 5 ára 16. febrúar og Baldvin Snær var 5 ára 22 febrúar. Óskum við þeim til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Afmælisdrengir febrúarmánaðar 2020
Bolludagur 2020 á Tröllaheimum

Bolludagur 2020 á Tröllaheimum

Á bolludaginn fengu krakkarnir  bollur í ávaxtastund :)
Lesa fréttina Bolludagur 2020 á Tröllaheimum
Vöfflukaffi 2020

Vöfflukaffi 2020

Föstudaginn 21. febrúar var haldið vöfflukaffi í leikskólanum. Þá eru mömmum og ömmum leikskólabarnanna boðið í vöfflukaffi. Gekk þetta mjög vel og var gaman að sjá hversu margar gerðu sér fært að koma :)
Lesa fréttina Vöfflukaffi 2020
Tröllaheimar - Elstu börn leikskólans að syngja á bókasafninu

Tröllaheimar - Elstu börn leikskólans að syngja á bókasafninu

Í gær sungu elstu börn leikskólans við opnun sýningar "undir stiganum" á bókasafninu. Á sýningunni eru verk allra leikskólabarna á Bergheimum sem stendur yfir í febrúar. Er þetta í tilefni degi leikskólans og degi starfræðinnar.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Elstu börn leikskólans að syngja á bókasafninu