Sumarskipulag Hulduheima

Sumarskipulag

 

Mánudagur

Náttúran og samfélagið: Förum í gönguferðir og tínum dósir, rusl í lóðinni og nánasta umhverfi. Finnum orma og pöddur í náttúrunni og skoðum þær, notum stækkunargler, hugum að plöntum og sópum.

Þriðjudagur

Grenndarkennsla: förum og könnum nánasta umhverfi, bæði skipulagðar ferðir og óvissu.

Miðvikudagur

 

Læsi og stærðfræði: Úti á leikskólalóð eða í okkar nánasta umhverfi.

Fimmtudagur

 

Útileikir: Í lautinni, í skrúðgarðinum, á íþróttavellinum, heilsustígur o.s.frv.

Föstudagur

 

Tónlist alls ráðandi :) Ef veður leyfir spilum við tónlist, dönsum og syngjum úti.