Blómin springa út og þau svelgja í sig sól
sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól
í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag,
því lýðveldi Ísland á afmæli í dag.
Hæ, hæ, Jei og jibbí, jei,
það er komið 17. júní.
Jóni heitunum Sigurðssyni færir forsetinn
firnamikill. árvissan og stórarn blómsveiginn.
Fjallkoman í múnderingu prílar upp á pall,
með prjáli les upp ljóð eftir löngu
dauðan kall.
Hæ, hæ, Jei og jibbí, jei,
það er komið 17. júní.
Um kvöldið eru alls staðar útidansleikir,
að sunnan koma rándýrir
skemmtikraftarnir.
en rigning bindur enda á þetta
gleðigeim,
því gáttir opnast himins og allir fara
heim.
Hæ, hæ, Jei og jibbí, jei,
það er komið 17. júní.