Fréttir Ásheimar

Ásheimar - Afmælisstrákur í ágúst

Ásheimar - Afmælisstrákur í ágúst

Í ágúst átti eitt barn afmæli hjá okkur á Ásheimum. Hann Ágúst Freyr varð 2 ára þann 30. ágúst, við óskum honum innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisstrákur í ágúst
Ásheimar - Afmælisbörn í sumar

Ásheimar - Afmælisbörn í sumar

Í sumarfríinu eiga 5 börn afmæli. Þau Jónatan Knútur og Alexandra Hrafney verða 3 ára og Alan, Íris Ósk og Ingvi Þór verða 2 ára. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í sumar
Ásheimar - Sumar 2020

Ásheimar - Sumar 2020

Lesa fréttina Ásheimar - Sumar 2020
Ásheimar - Fórum að skoða hænur og kanínur

Ásheimar - Fórum að skoða hænur og kanínur

Á mánudaginn fórum við með Júlíönu að skoða hænur hjá mömmu hennar og pabba og kanínur hjá bróður hennar. Þetta var mjög skemmtileg ferð og þökkum við þeim kærlega fyrir að leyfa okkur að koma í heimsókn.
Lesa fréttina Ásheimar - Fórum að skoða hænur og kanínur
Ásheimar - Afmælisbörn í júní

Ásheimar - Afmælisbörn í júní

Þann 12. júní varð Íris Lilja 3 ára, við óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í júní
Ásheimar - Afmælisdömur í maí

Ásheimar - Afmælisdömur í maí

Í maí áttu tvær stelpur hjá okkur afmæli, þær Emelía Rós og Hafdís Þórunn. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisdömur í maí
Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru

Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru

Útbúin var hjólaþvottastöð á leikskólalóðinni. Börnin skemmtu sér konunglega eins og myndirnar sýna :)
Lesa fréttina Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru
Ásheimar - Myndir úr starfinu

Ásheimar - Myndir úr starfinu

Lesa fréttina Ásheimar - Myndir úr starfinu
Ásheimar - Afmælisbörn í apríl

Ásheimar - Afmælisbörn í apríl

Í apríl voru þrjú afmælisbörn. Szymon varð 2 ára þann 2. apríl, Hanna Maria varð 2 ára þann 25. apríl og Snædís Jóhanna varð 3 ára þann 27. apríl. Við óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í apríl
Ásheimar - Öskudagur 2020

Ásheimar - Öskudagur 2020

Það var mikið fjör á öskudeginum hjá okkur þar sem allir máttu mæta í búning. Allar deildir komu saman á ball í salnum þar sem var hörku stuð og mikið dansað.
Lesa fréttina Ásheimar - Öskudagur 2020