Fréttir Ásheimar

Goðheimar- Afmælisbarn maímánaðar 2020

Goðheimar- Afmælisbarn maímánaðar 2020

Bergþór Darri varð 4 ára þann 20.maí síðastliðinn. Við óskum honum innilega til hamingju með daginn sinn.
Lesa fréttina Goðheimar- Afmælisbarn maímánaðar 2020
Ásheimar - Afmælisdömur í maí

Ásheimar - Afmælisdömur í maí

Í maí áttu tvær stelpur hjá okkur afmæli, þær Emelía Rós og Hafdís Þórunn. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisdömur í maí
Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru

Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru

Útbúin var hjólaþvottastöð á leikskólalóðinni. Börnin skemmtu sér konunglega eins og myndirnar sýna :)
Lesa fréttina Bergheimar hjólaþvottastöð í útiveru
Ásheimar - Myndir úr starfinu

Ásheimar - Myndir úr starfinu

Lesa fréttina Ásheimar - Myndir úr starfinu
Ásheimar - Afmælisbörn í apríl

Ásheimar - Afmælisbörn í apríl

Í apríl voru þrjú afmælisbörn. Szymon varð 2 ára þann 2. apríl, Hanna Maria varð 2 ára þann 25. apríl og Snædís Jóhanna varð 3 ára þann 27. apríl. Við óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í apríl
Ásheimar - Öskudagur 2020

Ásheimar - Öskudagur 2020

Það var mikið fjör á öskudeginum hjá okkur þar sem allir máttu mæta í búning. Allar deildir komu saman á ball í salnum þar sem var hörku stuð og mikið dansað.
Lesa fréttina Ásheimar - Öskudagur 2020
Ásheimar - Afmælisbörn í febrúar

Ásheimar - Afmælisbörn í febrúar

Í febrúar eiga tvö börn afmæli hjá okkur eru orðin 3 ára. Hafsteinn Elí átti afmæli 25. febrúar og Alexandra Björk 27. febrúar. Óskum við þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í febrúar
Ásheimar - Petra tannlæknir

Ásheimar - Petra tannlæknir

Í morgun kom Petra tannlæknir og Signý aðstoðakona hennar til okkar í heimsókn og fræddu börnin um tannheilsu. Petra las sögu fyrir börnin um mikilvægi þess að tannbursta og svo fengu börnin að prófa að tannbursta drekabangsa. Við þökkum þeim kærlega fyrir heimsóknina, alltaf gaman að fá þær.
Lesa fréttina Ásheimar - Petra tannlæknir
Ásheimar - Afmælisbörn í janúar

Ásheimar - Afmælisbörn í janúar

Í janúar eru fjögur börn búin að eiga afmæli hjá okkur á Ásheimum. Katla Björk varð 3 ára þann 6. janúar, Ksawery Jan varð 2 ára þann 11. janúar, Sóldís Rós varð 2 ára þann 25. janúar og Sigurður Ernir varð 2 ára þann 27. janúar. Óskum við þeim öllum innilega til hamingju með afmælin. 
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í janúar
Ásheimar - Þorrablót 2020

Ásheimar - Þorrablót 2020

Á bóndadaginn var pöbbum og öfum boðið í þorramat. Viljum við þakka þeim sem gátu mætt kærlega fyrir komuna. 
Lesa fréttina Ásheimar - Þorrablót 2020