- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar/forráðamenn
- Stoðþjónusta
- Myndir
- Matseðill
- Gagnlegt efni
Lög um grunnskóla 2008 nr. 91 12. júní 10. gr. Nemendafélag Við grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.
Nemendaráð 2025-2026
Sóldís Sara Sindradóttir 10. bekk
Guðrún Olga Garðarsdóttir 10. bekk
EMma Rós Sindradóttir 9. bekk
Alma Hlökk Agnarsdóttir 9. bekk
Aldís Fjóla Sigfúsdóttir 8. bekk
Björgvin Breki Sindrason 8. bekk
Varamenn:
Freyja Ósk Ásgeirsdóttir 10. bekk
Emilía Ýr Gunnsteinsdóttir 9. bekk
Hafsteinn Ísarr Sigurðsson 8. bekk