Umhverfisstefna skólans

Umhverfisstefna Grunnskólans í Þorlákshöfn:

 • Að vera til fyrirmyndar í umhverfismálum

 • Að leitast við að hafa jákvæð áhrif á umhverfi og samfélag í umhverfismálum

 • Endurnýtanlegur úrgangur verði flokkaður og skilað til endurnýtingar

 • Innkaup grunnskólans verði byggð á stefnu ríkisins um vistvæn innkaup. Umhverfismerktar vörur verða keyptar umfram aðrar

 • Fræðsla til starfsfólks um umhverfismál og innra umhverfisstar verði aukin.

 • Starfsfólk og nemendur verða hvattir til að tileinka sér vistvænan lífsstíl

 • Grunnskólinn leitast við að viðhalda vinnu við grænfána og öðlast endurnýjun á honum á tveggja ára fresti.

Umhverfisnefnd Grunnskólans í Þorlákshöfn samanstendur af starfsfólki grunnskólans og nemendum hans. Leitast er eftir að þeir sem skipa nefndina hafi brennandi áhuga á umhverfismálum. Nemendur sem eru í nefndinni gáfu allir kost á sér í nefndina og þar sem fleiri en einn buðu sig fram var lýðræðisleg kosning.

Hlutverk nefndarinnar er að vinna að umsókn grænfánans og þar af leiðandi á tveggja ára fresti þarf að taka upp ný markmið og ný nefnd tekur til starfa. Umsókn grænfánans tekur tvö ár og er hann veittur til tveggja ára í senn.

Markmið 2017-2019:

 1. Að fara í aukna flokkun í skólanum.

 2. Ákveða hvar best er að hafa sorpstöðvar

 3. Virkja nemendur og starfsfólk í umhverfismálum og gera alla meðvitaða um mikilvægi flokkunar

 4. Útvíkkun í aðrar stofnanir

 5. Útvíkkun á heimilin

Umhverfisnefnd, 2018-2019:

Anna Margrét Smáradóttir, formaður
Emma Katrín Garðarsdóttir
Herdís Ragnhildur Einarsdóttir
Jenný Kjartansdóttir
Katrín Guðnadóttir

Fulltrúar nemenda 2017-2019:

1. bekkur - 
2. bekkur - 
3. bekkur - Freyja Ósk Ásgeirsdóttir, Sigurður Logi Sigurðarson, varamaður 
4. bekkur - 
5. bekkur - Alexander Guðmundsson, Rebekka Reynisdóttir, varamaður
6. bekkur - 
7. bekkur - Eva Margrét Þráinsdóttir, Kjartan Ægir Þorsteinsson, varamaður
8. bekkur - 
9. bekkur - Sigríður Fjóla Þórarinsdóttir, Daníel Rúnarsson, varamaður
10. bekkur - Daníel Frans Valdimarsson